Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 17

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 17
ÁRÁSINÁ FORSETAHÖLLINA 15 smáiðnaðinum leynilega í samtals 18 mánuði. Þegar að valdaráninu kom höfðu erindrekar CIA smeygt sér inn í helstu stjórnmálasamtök 1 Chile og grafíð undan þjóðlegu einingar- samfylkingunni innan frá. Vestrænir fréttaskýrendur segja, að þessar aðgerðir hafi aflað fasistísku herforingjaklíkunni nákvæmra upplýsinga um marga stuðningsmenn vinstri aflanna, sem urðu fórnarlömb ofbeldisins er fylgdi í kjölfar valdaránsins. Að Morgni 11. september gaf Troncoso aðmíráll — sem hafði hreinsað flotann af öllum lýðræðis- lega hugsandi liðsforingjum — merki um að valdaránið skyldi hefjast. Baeza hershöfðingi, sem var viðstaddur hinn minnisverða hádegis- verð í Washington, þar sem Mazote hafði heitið að brenna niður forsetahöllina, stjórnaði árásinni á La Moneda, og það var hann sem gaf fyrirskipun um að kveikja í henni. WE-57S flugvél, sem flogið var af Duenas og Shell majorum og Lemmons og Bride kafteinum í bandaríska flughernum, stjórnaði aðgerðum sveita chileanska flughcrsins, sem réðust á forsetahöll- ina. „Sprengjuárásin á La Moneda,” sagði franska vikuritið Nouvel Observateur, ,,sem vakti jafnvel furðu sérfræðinga vegna þess hve nákvæm hún var, var verk úrvals- flugmanna, sem komið höfðu frá Bandaríkjunum til Chile og áttu að taka þátt í flugsýningu, sem halda átti 18. september á sjálfstæðisafmæli landsins.” „Sýningin” fór fram viku fyrr. Herforingjarnir hrifsuðu til sín völdin í Chile. ★ David Cargo fyrrverandi borgarstjóri í New Mexiko fullyrðir að síminn á lögfræðiskrifstofunni hans hafi verið hleraðurí kosningaher- ferðinni fyrir forsetakosningarnar 1966. ,,Mér var alveg sama,” sagði hann. ,,í þá dagahafði ég hvort eð er ekki svo marga áheyrendur.” Ég var nýbúin að gera flotta afmæiisköku fyrir kunningja minn og þurfti að koma henni í hús nágranna okkar. Ég kallaði á son minn, sagði honum að þvo sér um hendurnar, halda diskinum svona, halda beinustu leið án nokkura útúrkróka eða stoppa, í stuttu máli sagt engan kjánaskap. Meðan ég talaði kinkaði hann kolli eins og hann væri fyllilega sammála og skildi mig. En þegar ég þagnaði leit hann uppogsagði: ,,Má ég fara á brunbrettinu mínu?” -K.V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.