Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 93

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 93
,, ENGLAR YK'' — MORDINGINN ÓÚTREIKNANLEGI 91 dollara og dugar fimm unglingum til ,,ferðar”. Unnið er nú að ráðstöfunum til að draga úr dreyfingu og neyslu PCP. Lögð hefur verið fram tillaga um að stórhækka viðurlögin við dreifingu og sölu, og framundan er viðamikil fræðsluáætlun í skólum, til að kynna hættuna af neyslu PCP. NIDA mun verja til þess einni milljón dollara í ár (1979) að fá nákvæmari upplýsingar um útbreiðslu og notkun PCP, tíðni slæmra viðbragða, líffræðilegar aukaverkanir og finna leiðir til að hamla gegn neyslu þess. Nú þegar er hafin umfangsmikil herferð í sjónvarpsauglýsingum, þar sem átrúnargoð unglinga, Robert Blake, sem leikur í sjónvarpsþáttunum „Baretta” varar unglingana við: ,,PCP er afleitt. Það er skröltormur og það drepur ykkur. Komið ekki nálægt því.” ★ Konan mln og ég erum bæði í skóla. Nýlega eignuðumst við okkar fyrsta bam, og það er nú þannig með börn, að það sem að þeim iýtur verður ekki keypt með afborgunum. Kvöld eitt, þegar snáðinn var á öðrum mánuði, sátum við og ræddum fjárhagskröggur okkar, þegar sonurinn heimtaði bleyjuskipti. Um leið og móðir hans laut yfir vögguna, heyrði ég hana segja f gælutón: ,,Hér er nú það eina á heimilinu, sem ekki er í skuid og það lekur! ’ ’ R.E. Coleman. Þótt systir mín eigi heima fremur stutt frá mér, leið oft langt milli þess að við hittumst. Mamma spurði alltaf í bréfum sfnum tii okkar: ,,Hvað er langt síðan þú hefur hitt systur þfna?” Eftir að hún fékk svarið ,,þrjár vikur,” tók hún til sinna ráða. Við systurnar fengum sitt bréfið hvor, sama daginn. Ég fékk öll jöfnu blaðsíðutölin, systir mfn oddatölurnar. Við hittumst samdægurs. Helen Livingstone Ég trúi ekki á góðgerðastarfsemi, en ég trúi á þörfína til að endur- vekja viljann til verka í brjóstum mannanna, þegar verk þeirra hljóta verðuga umbun. Ég tel að eina frambærilega góðgerðastarfsemin sé sú að hjálpa manninum til að hjálpa sér sjálfur. Ég tel að ég geti ekki gert heiminum betra en að skapa meiri vinnu fyrir fleiri menn á hærra kaupi. Henry Ford
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.