Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 57

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 57
,,HJÁLP! MAMMA ER FARIN AÐ VINNA ÚTI!” 55 honum toffístöng til að vingast við hann. Svo ók ég í hringi í hálftíma þangað til hann sagði: ,,Þarna á ég heima.” ,,Michaei,” sagði ég. ,,Við höfum farið 20-30 sinnum fram hjá þessu húsi. Af hverju sagðirðu ekkert þá?” ,,Vegna þess,” svaraði hann, ,,að ég má ekki tala með fullan munnin.” SUMIR SEGJA AÐ það þroski börnin að veita þeim ábyrgð. Aðrir segja að það geri ekkert annað en hækka tryggingaiðgjöldin. Hvort sem rétt er, er svo mikið víst að setja verður ákveðnar grundvallarreglur, þegar mamma fer að vinna úti. I fyrsta lagi verður að kveða sklrt á um hvenær má hringja til mömmu í vinnuna. Augljóslega geta neyðar- tilfelli alltaf komið upp. En einmitt þá er nauðsynlegt að hafa eitthvað að fara eftir. Til dæmis verður barnið að leggja þrjár spurningar fyrir sjálft sig, áður en það ákveður að hringja I mömmu í vinnuna 1. Fær mamma slag við þessi tíðindi? 2. Getur hún haft upp á pípara eftir klukkan fimm? 3. Gerir hún alvöru úr þeirri hótun sinni að flytja til annarrar borgar og taka upp dulnefni? Ef svörin eru ,,já, nei, já,” á skylyrðislaust að hringja. Annað dæmi: Þegar krakkarnir í hverfinu komast að þeirri niðurstöðu að best sé að hópast til leikja og hóglífis heim til barnsins þíns, af því þar er enginn fullorðinn að ragast, verður barnið þitt að leggja fyrir sig mikilvæga spurningu: Við ég eyða öllum mínum unglingsárum í herberginu mínu, matarlaus og sjónvarpslaus? Síðan verður það að læsa öllum dyrum og gluggum, slökkva öll ljós, bæla sig í herberginu sínu og ekki hringja. Þegar hins vegar tveir menn í sendiferðabíl segja barninu þínu að mamma þess ætli að láta yfírfara sjónvarpið, taka silfrið í geymslu, láta hreinsa skartgripina sína og smyrja tíu gíra reiðhjól barnsins — á það að hringja — undir eins! Ég var á hnjánum undir kvöld á skrifstofunni og var að reyna að bisa skjaiaskápnum yfir teppisrenninginn, þegar skrifstofustjórinn spurði: ,,Hvað ertu að geraþarna?” ,,Lengja lif mitt,” svaraði ég snúðugt. ,,Ég var að lesa skýrslu sem segir að konur, sem vinni úti, lifi lengur og líf þeirra sé fyllra og ánægjulegra.” ,,Mér sýnist þú bara vera 'þreytt,” svaraði hann. ,,Farðu nú bara heim. Bakaðu góða köku, bónaðu gólfið, sjáðu hvað börnin hafa breyst síðan í fyrra.” Sem útivinnandi húsmóðir verð ég vafalaust tíræð. Eg er að minnsta kosti viss um að mér finnst æfin verða svo löng. ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.