Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 14

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL ráðleggingar CIA varðandi ,,tamningu” hersins, jók Pentagon áætlun sína um aðstoð við chileanska herinn. Jafnvel þótt Nixonstjórnin væri almennt fjandsamleg stjórn Allendes, var á árunum 1970-1973 varið 43,5 miijónum dollara til hernaðaraðstoðar við Chile, tvöfalt hærri upphæð heldur en á árunum 1964-1970. CIA og Pentagon töldu, að til þess að ná chileanska hernum undir áhrifavald sitt, væri mjög mikilvægt að velja sem fyrst hæfa persónu, er væri reiðubúin til þess að taka að sér hlutverk pólitísks einræðisherra. Hin útvalda persóna var Pinochet hershöfðingi, sem í tíu ár hafði verið hernaðarlegur ráðgjafi Chile í Washington. I hádegisverðarboði til heiðurs Mazote hershöfðingja við komuna frá Chile í árslok 1969 spurði einn af æðstu mönnum Pentagon hann, hvað chileanski herinn myndi gera, ef Allende, frambjóðandi vinstri manna, myndi vinna væntanlegar kosningar í septcmber 1970. ,,Við myndum taka La Moneda-höllina á 30 mínúturm,” sagði Mazote hershöfðingi, ,,jafnvel þótt við yrðum að brenna hana til grunna. ’ ’ ,, Þrengjum að efnahagslífinu '' 4. september 1970 var Allendc kjörinn forseti, en neyðaráætlunin, sem samin hafði verið í Bandaríkjunum, var ekki framkvæmd. Hvers vegan ekki? Það kátlega var, að Pentagon gerði þau mistök að biðja um vegabréfsáritanir fyrir 200 manna flokk svokallaðra sjóliða, sem í reynd var hópur sérfræðinga í að kollvarpa ríkisstjórn- um. Chileönsk stjórnvöld sáu í gegnum þessa ráðagerð og neituðu um vega- bréfsáritun. í reynd þurfti að breyta áætluninni gersamlega, vegna þess að hún fór engan veginn saman við ástandið 1 Chile. Þjóðin stóð einhuga að baki sjálfstæðri utanríkisstefnu nýju stjórnarinnar og þeirri fyrirætlan hennar að treysta efnahagslífið. Það var þá, sem hin víðtæka áætlun um hægfara efnahagslega kyrkingu þjóðlegu einingarstjórnarinnar varð til. Sem vænta mátti varð efnahagslífið meginskotspónninn í stríði aftur- haldsaflanna gegn þjóðlegu einingar- stjórninni. Hið sigursæla vinstra- bandalag erfði erfítt efnahagsástand frá fyrrverandi stjórn. Chileanskt efnahagslíf var staðnað. Þjóðlega einingarstjórnin gerði ráðstafanir til þess að halda efnahags- lífinu gangandi. Mikilvægasta ráðið fólst í harðri árás á erlent auðmagn og yfírdrottnun fáeinna innlendra auðjöfra. Á þrem árum voru yfir 400 fyrirtæki, sem framleiddu nálega helming allrar námu- og iðnaðar- framleiðslunnar í landinu, þjóðnýtt. Ríkið tók sér yfirráð yfír utanríkis- versluninni, 70% af efnahagslífinu, 80% af bankaviðskiptum og 90% af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.