Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 69

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 69
6 MEÐ ÁSTARKVEDJU TIL RÚSSNESKRAR TENGDAMÖMMU hluta til stafar þetta af eðli og uppbyggingu sovéska þjóðfélagsins, þar sem flestir foreldrar verða báðir að vinna utan heimilis. Þess vegna er það í raun rússnesku ömmurnar, sem annast um heimilin og ala upp börnin. En að hluta til stafar þetta af raunalegum barnamissi ömmu fyrr á árum. Serafíma Gavrílóvna talar ekki um hið liðna, en þegar hún tekur Gregory í fangið, veit ég hvað það þýðir fyrir hana. Fyrstu mánuðina hérna sá ég bókstaflega martröðina í augum hennar. Samband ömmu og drengsins hefur líka auðgað mig, því það hefur kennt mér nokkuð nýtt um hvað það er að gefa og hvað skiptir máli, og hefur sýnt mér hve margt ég hafði tekið sem sjálfsagt. Ég vil trúa því, að amma sé ánægð hérna hjá okkur, þótt vitaskuld gæti hún kvartað undan einhverju. Ég veit að henni líkar vestræna lífið vel, ekki síst þegar hún hefur nú líka eignast dótturdóttur, lifandi eftirmynd Tönju, þegar hún var ungbarn, til að elska og annast. Hún telur vestrænt fólk óendanlega miklu hamingju- samara en hennar heimafólk. Hrifning á því, sem hún kallar „ykkar dásamlegu mannasiði” fer dagvaxandi. Henni finnast það persónulegar gjafir til hennar, þegar ókunnugt fólk segir „viltu gera svo vel” og þakka þér fyrir,” því hún man rússnesku strætin og búðirnar, sem eru eins og frumskógur þar sem allir berjast um lífsnauðsynjarnar og eru þess vegna ósjálfrátt allir fjandmenn. Þegar fólk hrósar mér fyrir að hafa tekið Serafímu Gavrílóvnu inn á heimlið, finnst mér það gera lítið úr mér. Kannski sumar tengdamæður drepi niður heimilislífið, en amma hefur fært okkur lífkossinn. Stundum horfi ég á hana fara í sína daglegu gönguferð — núna með barna- vatninn á undan sér og Gregory á þríhjóli í kring. Jafnvel að sumarlagi er göngulagið eins og hún sé að vaða snjóskafla. Og þegar ég horfi á hana skálma þarna úti, hellist væntumþykjan yfir mig. Hún er, auðvitað, sérstök. Reynsla hennar hefur verið svo sár og kröfur hennar eru svo hógværar, að í hennar augum er venjulegur, friðsamur dagur með fjölskyldunni hátíðisdagur. En eru ekki 90% minnar kynslóðar betur stödd en kynslóðin á undan? Flestar tengdamæður geta auðgað tilveru okkar með návist sinni, það er ég viss um — ekki vegna þess hvað þær geta unnið fyrir okkur, heldur með því að minna okkur á hverju við höfum úr að spila, og hve heppin við erum. ★ Vinur: ,,Hvað verður sonurþinn, þegar hann lýkur námi?” Faðir: ,,Öldungur.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.