Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 82

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL brjósta- og legkrabba. Loks eru reitir fyrir kólesterólið í blóðinu og blóð- þrýstinginn. Þessu næst eru svörin skilgreind. Það gerir annað hvort læknirinn sjálfur eða samstarfshópur sem hefur aðgang að tölvu. Nú getur læknirinn veitt þér nákvæmar og stundum hrollvekjandi upplýsingar. ,,Að árafjölda til ertu 49 ára,” segir hann og skírskotar til þriggja síðna úrvinnsluskýrsiunnar, sem hann hefur fyrir framan sig. ,,En því miður eru lifnaðarhættir þínir þannig, að það eru jafnmiklar líkur til að þú látist á næstu tíu árum og þú værir 57 ára, svo „áhættu- aldur” þinn, eins og við köllum það, er 57 ára.” En svo skulum við snúa okkur að góðu fréttunum,” heidur hann áfram. ,,Þú getur unnið upp árin, sem þú hefur tapað, og jafnvel bætt nokkrum við. Ef þú hrindir því í verk, sem ég ætla nú að tala um við þig, getur þú snúið öldrunarferlinum við og jafnvel fært áhættualdurinn niður fyrir áraaldurinn. Niðurstöður skýrsl- unnar sína, að markmiðsaldurinn, eða sá áhættualdur, sem þú getur með fuilri sanngirni stefnt að, er 44 ár.” Svo dregur hann fram annað blað: ,,A þessari skýrslu, segir hann,” ,,kemur fram hvað það er sem hækkar hjá þér áhættualdurinn. Og hér eru einföld og greinargóð ráð um að lækka hann aftur. Hættu að reykja. Þá græðir þú tvö ár. Lækkaðu kólesterólið í blóðinu úr 280 í 210 og þá græðir þú önnur tvö ár. Lækkaður blóðþrýstingur gefur þér þrjú ár —” og svo framvegis. Niðurstöðurnar eru árangur af flókinni aðferð til að reikna út áhættualdurinn. En eins og eftir- farandi dæmi sýna, er auðvelt að hagnýta töflurnar: Fyrir tveimur árum var skýrsla 37 ára gamallar konu sett í tölvu í Meþódistaspítalanum í Indíanapólis, þar sem heilsu-áhættumatið var fundið upp. Fram kom, að áhættu- aldur hennar var hvorki meira né minna en 50,3 ár, en einnig að hún gat Iækkað hann 1 33,5 ár. Ef hún hætti að drekka svo mikið sem hún gerði, minnkaði verulega hættan á að hún grandaði sér í bílslysi, skorpu- lifur eða lungnabólgu, og þetta lækkaði áhættualdur hennar um svo mikið sem 11,8 ár. Ef hún hætti að reykja, minnkaði hún hættuna á hjartasjúkdómum, lungnakrabba, lungnaþembu, lungnabólgu og heilablóðfalli, og lækkaði þar með áhættualdurinn um tvö ár. Með því að lækka blóðþrýstinginn gat hún lækkað áhættualdurinn um 1,3 ár, og ýmis önnur atriði, svo sem reglulegt eftirlit með móðurlífskrabba og sjálfs- skoðun á brjóstum gat minnkað áhættu hennar um 1,7 ár. Beiting þessara aðferðar er að verða algeng um öll Bandaríkin. Ástæðan er einföld, segja læknar. „Áhættumatið er besta aðferðin sem ég hef komist að til þessa til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.