Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 34

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 34
nÞú átt að hlusta þegar ég tala við þig, strákur!" sagði leikkonan gamla, nú í hlutverki móðurinnar í Sonur minn var vandræðaunglingur. Hún reif tölvuskermana úr sambandi og snéri sér að Gússa Almari: (iSkilurðu ekki strákur að það verður aldrei neitt úr þér ef þú liggur í bókum og bíómyndum allt þitt líf; ef þú hlekkjar þig við annarra manna reynslu og þekkingu? Þú verður að rífa þig upp úr þessu sleni, taka eftir veruleikanum í kringum þig, fara að umgangast fólk, ferðast og skoða heiminn. Upplifa eitthvað! Það er höfuðmálið í þessu lífi!" Gússi Almar horfði tómlega á Súsönnu og leysti í huganum lífsgátuna útfrá allri þeirri þekkingu er hann hafði öðlast hingað til l(Hmmm, ég veit það ekki," sagði hann. Gamla konan hristi höfuðið. l(Þú þarft að minnsta kosti aldrei að efast um hvort þú ert eða ert ekki," sagði hún og skjögraði út muldrandi klisjukennda lífsspeki og heilræði. Tilfinningin Eftir að Súsanna var farin hugsaði Gússi drykklanga stund. Svo datt honum í hug að stinga tölvunum aftur í samband til þess að hann gæti haldið áfram að læra. En þegar Gússi ætlaði að teygja sig að innstungunni uppgötvaði hann að hann varlamaður. Þá hugsaði Gússi um það að vera lamaður. Greinilega var æskilegra og betra að vera ekki lamaður; að geta stungið tölvunum í samband. Gússi blaðaði í gegnum risavaxna gagnabanka hugans í leit að aðferð semkenndi honum að stinga tölvunum í samband. Enhversu oft sem hann leitaði, hversu vel sem hann leitaði fann Gússi alltaf sama svarið: brúkaðu hendurnar. Og auðvitað gat Gússi ekki brúkað hendurnar vegna þess að hann var lamaður. Áður en hann vissi af því, varð Gússi rnjög óánægður með að geta ekki stungið tölvunum í samband; yfir því að geta hvorki hreyft legg né lið. Hreyfing var jú eiginleiki gefinn nær öllum lifandi verum. Af hverju ekki honurn? Gússi hnykklaði brúnir og gretti sig svo að andlitið afmyndaðist. Öll þekking í heiminum var lítils verð ef hún gerði honurn ekki einu sinni kleift að setja kló í samband. Óánægjan óx og eftir því sem Gússi velti málinu betur fyrir 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.