Goðasteinn - 01.09.1993, Blaðsíða 51
er margt að finna í torgætum tímaritum, stofnanaskýrslum, ráð-
stefnuritum og gömlum bókum, sem eru fjarri því að vera í hvers
manns höndum. Verða hin fágætari ritverk ekki tíunduð hér,
nema þau séu aðalheimild, þó sumum fræðimönnum þyki slíkt
hátindur listar sinnar.
Almenn jarðfræði, eldgos og jarðskjálftar
— Ari Trausti Guðmundsson 1986: Islandseldar. Eldvirkni á íslandi í 10.000 ár. Vaka -
Helgafell. Rcykjavík. 168 s.
— Árni Hjartarson 1988: Þjórsárhraunið mikla - stærsta nútímahraun jarðar. Náttúrufræð-
ingurinn, 58. 1—16.
— Einar H. Einarson, Guðrún Larsen og Sigurður Þórarinsson 1980: The Sólheimar
tephra layer and the Katla eruption of - 1357. Acta Naturalia Islandica 28. 24 s.
— Elsa G. Vilmundardóttirog Árni Hjartarson 1985: Vikurhlaup í Heklugosum. Náttúru-
fræðingurinn, 55, 17—30.
— Guðmundur Kjartansson 1945: Hekla, Árbók Ferðafélags íslands 1945, 1—155.
— Guðmundur Pétursson, Páll A. Pálsson og Guðmundur Gorgsson 1984: Um eituráhrif
af völdum Skaftárelda. Skaftáreldar, ritgerðir og heimildir. Mál og Menning. Reykjavík.
81-98.
— Guðrún Þ. Larsen 1988: Veiðivötn og Veiðivatnagos á 15. öld. Árbók Ferðafélags Is-
lands 1988, 149—163.
— Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson 1990: Glefsur úr sögu hrauna og jarð-
vegs sunnan Heklu. Græðum Island. Landgræðslan 1989—1990. Árbók III. Landgræðsla
ríkisins. 121—136.
—Haukur Jóhannesson, Sveinn P. Jakobsson og Kristján Sæmundsson 1990: Jarðfræði-
kort af íslandi. Blað6. Miðsuðurland. 1:2500.000. 3. útg. Náttúrufræðistofnun íslands og
Landmælingar Islands.
— Jón Jónsson 1980: Um Kötluhlaup. Náttúrufræðingurinn, 50, 81—86.
— Jón Jónsson 1985: Þáttur um jarðfræði Eyjafjalla. Náttúrufræðingurinn, 55, 1—8.
— Kristján Sæmundsson 1970: Interglacial Lava Flows in the Lowlands of Southern Ice-
land and the Problem of Two-Tiered Columnar Jointing. Jökull, 20, 62—77.
— Kristján Sæmundsson 1988: Jarðfræðiþáttur um Torfajökulsöræfi. Árbók Ferðafélags
íslands 1988. 164-180.
— Natural Disasters ‘92: Ráðstefnurit: International Conference on Preparedness and
Mitigation for Natural Disasters ‘92. Conference Proceedings. Reykjavík, 28.-29. May
1992. 297 s.
— Páll Einarssonog Jón Eiríksson 1982: Jarðskjálftasprungur á Landi ogá Rangárvöllum.
Eldur er í norðrí. Sögufélag. 295—310.
— Sigurður Þórarinsson 1967: The Eruption of Hekla 1947—1948. I. The eruptions of
Hekla in historical times. Vísindafélag Islendinga. 185 s. + myndir.
— Sigurður Þórarinsson 1968: Heklueldar. Sögufélagið og Rangæingafélagið. Reykjavík.
185 s. + kort og myndir.
— Sigurður Þórarinsson 1970: Hekla. Almenna bókafélagið. Reykjavík. 53 s.
— Sigurður Þórarinsson 1971: Aldur gjóskulaganna úr Heklu samkvæmt leiðréttu geisla-
kolstímatali. Náttúrufræðingurinn, 41, 98—105.
Goðasteinn 4
49