Goðasteinn - 01.09.1993, Side 110
prófuð í Dal og á Hlíðarenda til að skýra hvenær landeyðing af
vatnavöldum varð fyrst tilfinnanleg. Hún mun hafa verið orðin
það í Stóradal um 1660 og á Hlíðarenda um 1785. Ástæðurnar fyr-
ir landeyðingu af völdum Markarfljóts og síðar Þverár eru vænt-
anlega kuldi og vöxtur jökla, fyrst 1600-1640 og síðan aftur á
seinni hluta 18. aldar.
Uppblástur mun hafa verið farinn að valda umtalsverðum
spjöllum í Landsveit um 1680. Sú skýring er sett fram hér að þessi
landspjöll megi rekja til ofnýtingar lands.
1. Sbr. Helgi Þorláksson, Gamlar götur og godavald (1989), bls. 56. Brynjúifur Jónsson
frá Minnanúpi getur þess til að vatn úr Markarfljóti hafi ekki tállið í Þverá fyrr en
seint á 18. öld en það stenst ekki, sbr. ,, Rannsókn í Rangárþingi sumarið 1901", Arbók
Hins íslenzka fornleifafélags 1902, bls. 23.
2. Bogi Benediktsson, Sýslumannuœfir (= Sýsl). Útg. Hannes Þorsteinsson. IV
(1909-15), bls. 585-6.
3. Kona Markúsar átti jörðina og líka Hamragarða skv. AM 463 fol.
4. Ekki veit ég hvert höfundur Sýsl sækir ártalið 1663 (sbr. Sýsl IV, bls. 534-7) en í vísit-
asíubókinni sem nefnd er í næstu neðanmálsgrein hér á eftir kemur fram að Markús
er í Dal 1662 en kominn í As 1668. 1 jarðabók frá 1695 segir að hann hafi keypt As
árið 1662 af mágkonu sinni (AM 463 fol.). Tengdafaðir Markúsar hafði átt As en dó
1649. Um heitið Riddaraás sjá H(annes] Þ(orsteinsson), „Riddara As“. Blanda IV, bls.
165-7. Sbr. Eyrarannál 1672, Annálur 1400-1800, III, bls. 293.
5. Vísitazíubók um Sunnlendingafjórðungs 1641-70. Þjskjs. Bps. AII, 7, bls. 84, 218. Ár-
ið 1662 gekk fulltrúum Brynjólfs biskups ekkert að skrifa upp reikning kirkjunnar í
Dal ..fyrir drykkjuskap Markúsar Snæbjörnssonar og hávaða hans“, eins og segir í
vísitasíubókinni. Var Markúsi vorkunn þótt hann héldi ekki alveg jafnvægi á meðan
stykki úr ábýlisjörð hans bárust með straumhraða til sjávar.
6. Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns I, bls. 92.
7. Sýsl IV, bls. 422-3, 425-6, 462-3. Islenzkar œviskrár.
8. Jón Skagan, Saga Hlíðarenda í Fljótshlíð (1973), bls. 109-22.
9. Sama rit, bls. 122-31.
10. Sama rit, bls. 137-8.
11. J. Johnsen, Jarðalal á íslandi (1847), bls. 32.
12. Sbr. IngólfurEinarsson, Landmannahreppur. Sunnlenskar byggðir V (1987), bls. 135.
13. Svo Hákon Bjarnason og hefur eftir Guðmundi Árnasyni í Múla, sbr. hér aftar. Guð-
mundur taldi reyndar að eyðing hefði verið haftn á takmörkuðum svæðum fyrir 1700
og studdist um það við Jarðabók Árna og Páls.
14. Miðað er við að lýsing Landsveitar hafi verið gerð 1711 en ekki kemur það fram með
beinum hætti; hins vegar má reikna þetta út, sbr. bls. 292 um Skógarkot.
15. Sbr. Helgi Þorláksson, Gamlar götur og goðavald (1989).
16. Guðni Jónsson, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi (1952), bls. 134.
17. Einar Bjarnason, íslenzkir ættstuðlar I (1969), bls. 251.
18. Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vidalíns I, bls. 287.
108
Goðasteinn