Goðasteinn - 01.09.1993, Blaðsíða 199
atkv. Einar á Geldingarlæk bauð sig ekki fram 1931 (d. 22. 10.
1932).
1927 reyndi Skúli Thorarensen enn og hlaut nú 461 atkvæði senr
ekki dugði til að konrast þangað sem vonir margra mæna, húsið
við Austurvöll. Og Klemens féll niður í 4. sæti, hlaut 384 atkv.
Á þingi 1919 átti Guðnrundur læknir sæti í samgöngu- og
nrenntamálanefnd og ,,lausanefndum", lyfsölunefnd, fossanefnd
og samvinnunefnd.
Þórarinn Þórarinsson í riti sínu Sókn og sigrar (I, 92):
,,Eins og áður greinir, náðu fjórir menn kosningu 1919, er voru
taldir utan flokka, en stóðu þó næst Franrsóknarflokknum. Þessir
menn voru hinir nýju þingmenn Árnesinga, Eiríkur Einarsson og
Þorleifur Guðmundsson, og hinir nýju þingmenn Rangæinga
Guðmundur Guðfinnsson læknir og Gunnar Sigurðsson frá Sela-
læk. Þeir gengu stax í konsingabandalag við flokkinnn á þinginu
1920, og gengu svo formlega í hann á næsta þingi (1921). Guð-
mundur Guðfinsson naut mikilla vinsælda senr læknir í Rangár-
þingi. Hann var 35 ára þegar hann var kosinn á þing. Gunnar
Sigurðsson, sem var fjórum árum yngri en Guðmundur, átti einn-
ig rnikið fylgi í Rangárvallsýslu á þessum tíma, bæði sakir ættern-
is og persónulegs álits, enda með nryndarlegustu mönnunr,
greindur vel og fær unr marga hluti. Eiríkur Einarsson vann mik-
inn sigur í kosningununr 1919 og naut þar mikilla vinsælda nýlát-
ins bróður síns, Gests á Hæli. Eiríkur var einnig vinmargur, eins
og jafnan síðan."
Ennfremur segir um þetta sunnlenska þinglið Framsóknar-
flokksins: ,,Það kom fljótt í Ijós á kjörtímabilinu 1919—23, að það
voru stofendurnir sex frá 1916 , sem nrynduðu kjarnann í þingliði
Franrsóknarmanna. Þeir héldu oftast nokkuð vel saman, ásamt
Guðmundi Guðfinnssyni. Hinir Sunnlendingarnir þrír voru laus-
ari í rásinni".
Á þessunr árunr voru þingmálafundir haldnir í hreppunum
sunnlensku og sendu þingmönnum samþykktir sínar. Þetta var
þeim visst veganesti á löggjafarsamkunduna. 22. jan. 1922 segir
Tíminn svo frá, að á þingmálafundi í Landeyjum hafi verið sam-
þykkt að lýsa vantrausti á ríkisstjórnina og mótmæli gegn kúgun
Goðasteinn
197