Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 88
Goðasteinn 2004
Mynd 11. Myndin sýnir dýpkun undir
mannvistarlagið íprufuholu 2. Efmyndin
prentast vel mjá sjá gráleita slikju mann-
vistarlaganna, rauðbrúnt áifokið undir
þeim og gjóskulögin eins og árhringir í
tré. Takið eftir hve neðsta borð mannvist-
arlagsins er beint og reglulegt.
Neðst er dökkbrúnn, forsögulegur jarðveg-
ur. Sjá nánari skýringar á mynd 12. Horft
til NV. (Ljósm. BFE).
Mynd 12. Sniðteikning af prufuholu 2, snið A-B, langsnið. Sjá má torfveggin t.v. (grœnn á litinn)
og mannvistarlag vinstra meginn við hann sem náði að steinaröð eða hlöðnum garði. Bendir þetta
til þess að garðurinn hafi verið stœkkaður á seinni stigum tilvistar sinnar (brotalínan sýnir
ógreinilegt lag sem gæti hafa verið framhald aflagi 7). Mannvistarlög eru skyggð. T.h. má sjá
eins m breiða dýpkun undir mannvistarlagið til að kanna gjóskulögin (sjá Ijósmynd 1). Yngsta
gjóskan þar, innsti hringurinn í gjóskuseríunni, erfrá 1721. Horft er til NV. Holan hefur verið
grafin ofan í kálgarð. Ath. að númer jarðlaganna er ekki í samrœmi við númer jarðlaga annarra
prufuhola. (Teikn. BFE).
Lagskýringar við mynd 11
1 Mannvistarlag, grásvart, gjóskublandað ruslalag með brenndum steinum, viðarkolum, sóti, brenndum og óbrenndum
steinum og koxi, auk gripa.
2 Torfveggur með svartri gjósku.
3 Að mestu leyti eins og lag I, enfeitara.
4 Vikur, grófur og blandaður svörtum og Ijósum (gulum) vikri.
5 Afok, rauðleitt, blandað svartri gjósku og vikri.
6 Grasrót, blönduð grófum vikri.
7 Mannvistarlag, líkt og lag 1, þó meira afvikri og steinkolum.
8 Svört gjóska.
9 Afok, óhreyfð, rauðleit mold.
-86-