Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 72

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 72
Goðasteinn 2004 og seinna stundaði hann svipuð störf í Reykjavík. Þau Þórunn áttu sex börn. Þorsteinn lést 1915. Margrét Magnúsdóttir var strax á fyrsta ári tekin til fósturs af Lofti Guðnasyni og Önnu Guðmundsdóttur á Klasbarða í Vestur-Landeyjum. Hún varð svo vinnu- kona á Klasbarða og tók þar saman við Þorvarð Sigurðsson. Þau voru bæði í nokkur ár vinnuhjú á bænum, bjuggu svo í fáein ár í Berjaneshjáleigu, voru síðan aftur í vinnumennsku og ekki alltaf saman. En 1908 gengu þau í hjónaband og ári síðar hófu þau búskap í Gularáshjáleigu í Austur-Landeyjum þar sem þau bjuggu um tíu ára skeið. Börn þeirra voru fimm. Síðast áttu þau heima hjá syni sínum á Glæsistöðum. Margrét dó 1947. Þegar Kristín fluttist austur að Stórólfshvoli 1870 varð Jón sonur hennar og Þorsteins prestssonar á Krossi eftir í Flóanum. Hann ólst upp hjá Friðriki Bergssyni og Guðfinnu Guðmundsdóttur í Selparti, en um 17 ára aldur fór hann til vistar á aðra bæi og var orðinn vinnumaður á Hæringsstöðum 1890. Þar kynnt- ist hann Þuríði Arnadóttur undan Eyjafjöllum og hófu þau búskap í Valdakoti í Sandvíkurhreppi 1893 eftir að hafa verið um hríð í vinnumennsku. Bærinn í Valdakoti hrundi í jarðskjálftunum 1896 og varð fjölskyldan að flytja á brott og tók þá heima í Görðum á Eyrarbakka. Þau urðu örlög Jóns að hann lést af afleiðingum slyss er hann varð fyrir þegar uppskipunarbát sem hann var á hlekkt- ist á í lendingu í ágúst 1898. Börn Jóns og Þuríðar voru fimm. Einar Eyjólfsson, yngsta barn Kristínar ólst upp hjá föður sínum og stjúpu á Stórólfshvoli og síðar í Langagerði. Innan við tvítugt réðst hann vinnumaður að Ólafsvöllum á Skeiðum, en 1898 flutti hann ásamt heitkonu sinni Nikolínu Björnsdóttur að Leiðólfsstöðum í Stokkseyrarhreppi þar sem þau bjuggu til 1902. Síðar áttu þau heima í Sjólyst á Stokkseyr. Þau voru barnlaus. Einar lést 1957. Af þremur systkinanna er korninn talsverður ættbogi og mun óþarft að harma þótt yfirvald Árnesinga kæmi því aldrei í verk að hýða ættmóðurina. (Heimildir: Prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl Fljótshlíðarþinga, Keldnasóknar, Landeyjaþinga, Stórólfshvolssóknar, Gaulverjabæjarsóknar, Villingaholtssóknar, Ólafs- vallasóknar og Eyrarbakkasóknar, Ur blöðum Jóns Borgfirðings, Dómabók Árnessýslu, Bréfabók sýslumanns Árnessýslu, Ábúendaskrá Sandvíkurhrepps eftir Pál Lýðsson, Ljósmæður á íslandi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Landeyingabók.) -70-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.