Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 105
Goðasteinn 2004
Skólabörn í Ey, Vestur-
Landeyjum, 1921
Efri röð frá vinstri: Sigurveig Guðmundsdóttir, Strandarhöfða, Guðleif Magnús-
dóttir, Hvítanesi, Hólmfríður Magnúsdóttir, Hvítanesi, Sigríður Sigurðardóttir, Ey
III, Haraldur Sigurðsson, Ey III, Andrés Jónsson, Stíflu, Isleifur Einarsson, Strand-
arhjáleigu.
Miðröð frá vinstri: Þorvaldur Guðmundsson, Berjanesi, Guðmundur
Steinsson, Ey I, Oskar Guðmundsson, Vestra-Fíflholti, Guðmundur Guðmundsson,
Vestra- Fíflholti, Guðmundur Júní Jónsson, Strandarhöfða II.
Neðri röð frá vinstri: Sigurlilja Þorgeirsdóttir, Suður-Fíflholtshjáleigu,
Anna Guðnadóttir, Strönd II, Gíslína Magnúsdóttir, Hvítanesi, Björn Eiríksson,
kennari, Sveðjustöðum í Miðfirði, Guðrún Sigurðardóttir, Ey III, Katrín
Sigurðardóttir, Ey III, Marta Sigurðardóttir, Ey III.
Myndina á Guðríður Guðnadóttir frá Strönd II í Vestur-Landeyjum nú til
heimilis að Alfaskeiði 64 í Hafnarfirði.
-103-