Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 200

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 200
Látnir 2003 Goðasteinn 2004 Guðni Þráinn Þorvaldsson, Oddakoti, Austur-Landeyjum Þráinn fæddist 11. mars 1945 í Kirkjulands- hjáleigu. foreldrum sínum, hjónunum Þorvaldi Guð- mundssyni frá Sigluvík og Astu Jóhannsdóttur frá Efri-Vatnahjáleigu, sem níí nefnist Svanavatn, og var yngstur þriggja systkina, þeirra Jóhönnu Maríu og Agústu Kristínu. Foreldrar Þráins höfðu hafið búskap á Uxahrygg 1933, síðan ári síðar búið á Bryggjum í eitt ár og síðan á Kirkjulandshjáleigu til 1949, þegar fjölskyldan fluttist að Oddakoti. Það var búið af mikilli nægjusemi, þar sem allt var unnið heima af trúnaði og sam- viskusemi. Við þær aðstæður ólst Þráinn upp. Hann lærði snemma ósérhlífni og nægjusemi, gestrisni og hjálpsemi. Var glaðsinna, úrræðagóður og fljóthuga. Þá var sagt að hann færi fram úr sjálfum sér, en það taldi hann sjálfur vera einn af sínum betri kostum, því ella hefði hann misst af mörgu. Hann lærði af föður sínum að vera hestamaður. Æska Þráins leið hjá með skólagöngu og vinnu með foreldrum sínum heima. A heimilið kom elsta dóttir Jóhönnu systur hans, Asta Kristín, sem varð eins og yngri systir hans. Þegar hann var 17 ára fór hann til systur sinnar Kristínar á Patreksfirði og vann þar og kom ánægður og stoltur heim með sitt bflpróf. Sfðan tóku við ýms störf utan heimilis, m.a. vélavinna hjá Ræktunarsambandi Landeyinga, fiskvinna og smíðastörf í Þorlákshöfn og vinna við Búrfellsvirkjun. Upp úr 1967 kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Kristínu Sigurðardóttur frá Seyðisfirði, og hófu þau fyrst búskap með foreldrum Þráins í Oddakoti 1970 og stuttu sfðar tóku þau alveg við búskapnum, stækkuðu búið, ræktuðu jörðina og bættu við húsakostinn. Sonur Kristínar, Sigurbjörn Hjörtur Guðjónsson, varð fóst- ursonur Þráins og síðan eignuðust þau börnin Ástvald Bjarka 1971, Katrínu Ósk 1974 og Helenu Sigurbjörgu 1979. Þráinn var sannur ungmennafélagsmaður, sem vildi leggja öllum góðum mál- efnum lið og var fljótur til hjálpar nágrönnum og sveitungum. Hann þótti góður félagsmálamaður og ræðumaður og var lengi í stjórn Ungmennafélagsins Dags- brúnar, ýmist ritari, gjaldkeri eða formaður. Hann var um tíma kennari í félags- málaskóla UMFI og sinnti ýmsum trúnaðarstörfum hjá ungmennafélagshreyfing- unni og eins var hann sannur félagsmaður hestamannfélagsins Geysis og deildar félagsins í Landeyjum. Heima var hann faðir og leiðbeinandi barna sinna og með konu sinni tók hann svo glaður móti gestum. Þau tvö, Stína og Þráinn, hamingju- söm í bústörfum, öllum viðfangsefnum og baráttu lífsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.