Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 60

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 60
Goðasteinn 2004 Einhvern tíma í maí kom Sigurður svo heim. Komst hann með bíl austur að Vorsabæ þar sem þeir Þorsteinn og Olafur synir hans, ásamt Halldóri bróður hans á Skíðbakka, biðu með hest handa honum. Þess minnist Ólafur sérstaklega að þegar heim var komið hafði sigið bólga niður í fætur föður hans, þannig að hann komst ekki úr stígvélunum fyrr en hann hafði legið töluverðan tínia uppi í rúmi með fæturna upp í loftið. Það sem nú hefur verið sagt er aðeins annálsbrot úr lífi Sigurðar þennan vetur. Er þá næst fyrir að snúa sér að öðrum fjölskyldumeðlimum og þá fyrst og fremst Guðríði konu hans sem heima var með börn og bú, sjálf alvarlega veik innvortis, auk þess að hún hafði engan veginn jafnað sig af síðasta barnsburði, 18. nóvem- ber 1938. Um útiverk og gegningar munu elstu börnin hafa getað séð að mestu hjálpar- lítið, enda stutt til góðra granna, hafi einhvers óvenjulegs þurft með og nágrannar fljótir til ef eftir var leitað. Undir vorið er Guðríður flutt til lækninga með bfl suður til Reykjavíkur. I fyrstu mun hún hafa dvalið hjá Guðrúnu systir sinni á Hringbraut 202. Hún er svo lögð inn á Landsspítalann þar sem hún lá frá 5. júní til 23. júní. Þar var hún skorin upp við gallsteinum. Held ég að sú aðgerð hafi tek- ist eftir vonum, þótt hún næði aldrei fullri heilsu og yrði að hlífa sér við erfiðari verkum sem voru mikil viðbrigði frá því sem áður var því hún var orðlagður dugnaðarforkur. En þegar húsmóðirin var farin og húsbóndinn ekki kominn heim varð að grípa til einhverra ráða svo búskapurinn gæti gengið eðlilega. Fjögur elstu börnin tóku að sér búskapinn, en til að létta á heimilinu var yngri börnunum komið í tíma- bundið fóstur fáar vikur. Ingunn mun hafa farið að Önundarstöðum þar sem hún hafði verið áður sem barnapía. Soffía fór til Reykjavíkur til mikillar vinkonu Guðrúnar móðursystur sinnar sent kölluðu var Síta. Auður Kristín fór til frænd- fólks og vina á Bakka. Guðrún Lára var heima á Lágafelli hjá pabba og mömmu. En Hjördísi um það bil 4 mánaða gamla tóku í fyrstu hjónin Guðrún Nikulásdóttir og Halldór Þorsteinsson, bróðir Sigurðar, bóndi á Skíðbakka, síðar fór hún til séra Þorsteins Lúters Jónssonar, bróðursonar Sigurðar og konu hans, Júlíu Matthías- dóttur. Þau voru barnlaus og fýsti mjög að fá Hjördísi sem kjördóttur, þó ekki væri það upphafleg ætlan þeirra Kúfhólshjóna. Þróuðust mál þó á þann veg nokkrum árum síðar er þau prestshjón voru á leið til Svíþjóðar þar sem Þorsteinn var að fara í framhaldsnám um eins árs skeið. Fengu þau ekki að fara með barnið án formlegrar ættleiðingar. Svo það varð úr að þau ættleiddu telpuna og átti hún hjá þeim glaða og góða æsku. En það vissi ég þó að alla tíð saknaði Guðríður hennar úr hópnum sínum, þó hún vissi vel að hún hefði bæði ást, atlæti og verald- leg gæði sem best varð á kosið. Hinar systurnar munu hafa farið heim fljótlega eftir að Guðrfður kom heim og lífið féll í eðlilegan farveg eftir því sem aðstæður -58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.