Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 181

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 181
Goðasteinn 2004 Látnir 2003 Jóhann Guðlaugur Guðnason frá Vatnahjáleigu, Austur-Landeyjum Jóhann fæddist 24. nóvember 1919 á Efri-Úlfs- stöðum foreldrum sínum hjónunum Guðna Vigfússyni frá Leirubakka á Landi og Elínu Illugadóttur frá Gerðum í Garði, en þau höfðu fyrst búið í Rimakoti frá 1912 til 1919, síðan á Efri-Ulf- stöðum til 1930 og síðan frá þeini tíma í Syðri- Vatnahjáleigu. Eldri bróðir Jóhanns, Haraldur Oskar, fæddist 30. september 1911. Heimili þeirra í Vatnahjáleigu var þetta íslenska bænda- og menningarheimili, þar sem búið var vel að litlu. Bóndinn utan dyra, svo sjálfstæður, hlýr og sá sem æðraðist ekki. Húsmóðirin innan dyra, svo vinnusöm og samviskusöm að það gleymist ekki og þau tvö saman með sonum sínum að takast á við nýja tfma, byggingu íbúðarhúss á jörðinni, síðan útihúsin, fyrst byggð upp og aftur síðar endurbætt, þá tekist á við ræktunina og vélvæðinguna. Haraldur kynntist konu sinni Ille og fluttu þau síðan til Vestmannaeyja, þar sem þau eignuðust sitt heim- ili, en Jóhann tókst sáttur á við það hlutskipti að vera heima við hlið foreldra sinna við búskapinn. Jóhann hafði snemma hneigst fremur að bóknámi, lærði til fullnustu í sínum stutta barnaskóla, sem þá var farskóli, allt sem þar var kennt. Hafði rithönd fræði- manns og listamanns. Lærði íslenskt mál til hlítar og vandaði alltaf meðferð málsins, hvort sem hann talaði eða skrifaði. Hann skrifaði daglega í dagbók sína frá unglingsárum, lýsti viðburðum og veðri, þar sem það hversdagslega varð oft að ævintýrum. Hann eignaðist pennavini víðsvegar að af landinu og einnig erlendis, þar sem starf bóndans var til umfjöllunar ásamt veðurfari og náttúru. Veðurlýsingar úr Landeyjum voru birtar eftir hann í Goðasteini. Þá skrifaði hann ýmsar smásögur og stutta leikþætti, þar sem létt kímni og gamansemi var fléttuð listilega með frásögninni. Hann ritaði ábúendatal Austur-Landeyjahrepps frá 1900 til 1980, sem kom út í fjölriti 1981. Eins og sögur hans og frásagnir báru gleði vitni, þannig var hann sjálfur, einkum gagnvart þeim sem þekktu hann best. Kíminn og svo oft gamansamur. Hann var bókhneigður og víðlesinn og bjó vel að þeirri þekkingu sem hann aflaði sér sjálfur. Jóhann stóð að búskapnum með foreldrum sínum. Um stuttan tíma vann hann í Reykjavík og tók þar bílpróf sem hann nýtti sér síðar. Þannig var Jói, eins og hann var svo oft kallaður. Hann fór hægt um dyr og alltaf með varúð gagnvart öðrum, sem hann þekkti ekki. Vinum sínum var hann meira en trúr. Þeir gátu treyst honum algjörlega, leitað ráða til hans, sagt honum leyndarmál sín og áhyggjuefni og fundið hjá honum öryggi og nýja sýn til úrlausnar. Heimilið að Svanavatni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.