Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 63

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 63
Goðasteinn 2004 vinnukonan unga á Þorleifsstöðum féll fyrir stórbóndanum á næsta bæ, og 28. febrúar 1856 ól hún son sem hún lýsti hann föður að. Þorgils gekkst umyrðalaust við drengnum, var hann skírður Þorsteinn og þegar tekinn til uppfósturs hjá föður sínum og konu hans, Þuríði Pálsdóttur. Þess voru raunar mörg dæmi að húsfreyjur tækju hjábörn bænda sinna í fóstur og reyndust þeim engu síður en eigin börnum og veglyndi til þess skorti Þuríði ekki. Einar Sveinsson, uppeldisfaðir Kristínar, hafði látist haustið 1855 og var Kristín talin vinnukona hjá Guðrúnu ekkju hans þegar hún ól soninn. Guðrún lét af búskap vorið eftir og hafði Kristín þá vistaskipti og réðst til prestshjónanna í Eystri-Kirkjubæ, séra. Sveinbjarnar Guðmundssonar og Elínar Arnadóttur. Tveim árum seinna fékk sr. Sveinbjörn veitingu fyrir Kjalarnesþingum og fluttist þá að Móum þar sem hann bjó næstu tvö árin. Kristín vinnukona fylgdi fjölskyldunni vestur á Kjalarnes og aftur austur í Rangárvallasýslu vorið 1861. Þá hafði hús- bóndi hennar fengið Landeyjaþing og hóf nú búskap á Krossi. Dagbók lögregluþjónsins og fræðimannsins Jóns Borgfirðings geymir lýsingu á séra Sveinbirni og sveitinni sem hann var nú kallaður til að þjóna. Jón fór nokkrum sinnum um landið og seldi bækur og sumarið 1861 ferðaðist hann um Suðurland. í Landeyjarnar kom hann í byrjun júlí, gisti hjá ríkisbóndanum Sigurði Magnússyni á Skúmsstöðum og litaðist um á sögustaðnum Bergþórshvoli og þaðan hélt hann austur yfir Affallið að Krossi. Hann hafði lítið selt um daginn og þótti Landeyingar „lítið gefnir fyrir bækur, en gestrisnir og góðir við vegfarendur. Fátæklegt er hjá þeim og fremur sóðalegt. Gengur fólk þar á nærfötum og berfætt, enda er þar blautlent.“ Jón gaf gjarna lýsingu á húsbændum á bæjunum sem hann gisti á og um prestinn á Krossi segir hann: „Hann er búhöldur góður og ástund- unarsamur og góður prestur, frásneyddur öli og félagslegur. Hann er meðalmaður, jarpur á hár, bogið nef, toginleitur, fölur í andliti og eins og bólugrafinn.“ Ástundunarsemi og vandvirkni sr. Sveinbjarnar birtist ágætlega í færslu kirkju- bókanna. Þær eru vel og skilmerkilega skrifaðar og hann sveikst ekki um að færa inn fæðingar, dauðsföll eða flutning fólks í prestakallið og úr því, en glöp af slíku tagi finnast óneitanlega hjá sumum prestum. Út af þessu brá þó þegar hans eigin vinnukona átti í hlut. Borgfirðingurinn Magnús Árnason hafði komið til vistar með séra Sveinbirni í Móum, fluttist með honum austur að Krossi og átti þar heima til dauðadags vorið 1866. Langar samvistir Magnúsar og Kristínar Magnúsdóttur vinnukonu báru sýnilegan árangur þegar Kristín ól dótturina Margréti 23. ágúst 1863 og Magnús er í kirkjubók skráður faðir án nokkurra athugasemda. Og Kristín átti eftir að leggja annan skerf til mannfjölgunar á íslandi á meðan hún vann prestshjónunum Sveinbirni og Elínu. Þegar líða tekur á árið 1865 fara -61-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.