Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 119

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 119
Goðasteinn 2004 Guðni Guðmundsson, Þverlæk í Holtum Minningar frá búnaðar- námskeiði í Stóm-Sandvík Það var í febrúarmánuði árið 1953 sem ég var svo lánsamur að eiga þess kost að komast á búnaðarnámskeið sem haldið var á vegum Búnaðarsambands Suðurlands að Stóru- Sandvík í Flóa, eitt af nokkrum á þessum árum, og ætla ég nú að festa á blað það sem eftir situr í minni mínu frá þessum tíma. Námskeiðið stóð í 4 vikur og þó að það væri ekki lengra, var farið yfir æði mikið af því bóklega námi sem kennt er á bændaskólunum, enda námskeiðið aðallega bóklegt og okkur námskeiðssveinum vel haldið að náminu af góðum kennurum sem voru 2 ráðunautar Búnaðarsambandsins. Hjalti Gestsson kenndi búfjárrækt og fóðrun og var jafnframt aðalhvatamaður að þessum námskeiðum og vildi með því sýna fram á þörfina fyrir bændaskóla á Suðurlandi. Hinn kennarinn var Emil Nic. Bjarnason jarðræktarráðunautur. A þessu námskeiði vorum við 14, allt strákar úr Arnes- og Rangárvallasýslum, utan einn úr Borgarfirði. Ég tel mig hafa haft mikið gagn af þessu námskeiði þó það væri ekki lengra, einkanlega þar sem ég hafði ekki döngun í mér til að fara á bændaskóla. Eftir þetta átti ég hægara með að tileinka mér fræðirit um landbúnað og líka ýmsan fróðleik úr Frey, úr því svo æxlaðist að ég gerðist bóndi, sem ég tel enga tilviljun, þar sem ég hafði trú á því og hef enn að hægt væri að lifa á íslenskum landbúnaði. Það sem ekki var bóklegt nám voru þrjár lengri og skemmri kynnis- og fræðsluferðir um Suðurland. Hin fyrsta var farin að Gljúfurholti í Ölfusi. Þar hafði þá nýlega verið byggt 60 kúa fjós með tilheyrandi heygeymslum, hin glæsi- legasta bygging, en var því miður ekki notuð lengi til mjólkurframleiðslu. Aðaltilgangur þessarar ferðar var að æfa okkur í að útlitsdæma kýr eftir dómsstiga sem Hjalti hafði sett saman að erlendri fyrirmynd og notaði fyrst á kúasýningum á Suðurlandi tveim árum áður. Hjalti var búinn að útskýra hann fyrir okkur og kenna nokkru áður. í Gljúfurholti fór þetta þannig fram að við fengum hver fyrir sig eina kú til að útlitsdæma eftir þessum dómsstiga. Einnig þurftum við að skrifa nokkuð greinargóða lýsingu á gripunum. Hjalti fór svo yfir dómana á eftir, en hafði því miður ekki tíma til að fara yfir hjá öllum. Ég var einn af þeim sem varð útundan, og þótti mér það slæmt því ég hefði viljað fá það staðfest hvað ég lenti á ljótum -117-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.