Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 199

Goðasteinn - 01.09.2004, Blaðsíða 199
Goðasteinn 2004 Látnir 2003 Söngur og tónlist voru henni hugleikin, hún kunni tjölda kvæða og sálma utan- bókar, og hún var ein af stofnendum kirkjukórsins og formaður til margra ára, og með honum söng hún allt þar til heilsan brást henni. Hún tók einnig virkan þátt í starfi kvenfélags sveitarinnar um árabil, auk ýmissa félagsstarfa annarra eins og ungmennafélagsins. Þeir sem áttu samleið með Þórunni þekktu það vel hversu reiðubúin hún ávallt var til starfa, hvort heldur var fyrir kirkjuna eða kvenfélagið og sérhvert viðvik sem hún var beðin um var sjálfsagt, og innt af hendi af þeirri alúð og vandvirkni sem hún átti besta. Ef svo bar við gat Þórunn verið föst fyrir og óhrædd að láta skoðanir sínar í ljós, engu að síður var hún hvers manns hugljúfi, sem vildi leysa sérhvert mál. Hún var vinur vina sinna og uppörvunarorðin alltaf á næsta leiti ef leitað var til hennar og ævinlega tilbúin að veita af sínu vinarþeli og tryggð. Ofá voru börnin sem dvöldu á Lækjarbotnum, um lengri eða skemmri tíma, og héldu tryggð við Þórunni allt lífið og litu á hana sem aðra móður sína. Eiga þau yndislegar minn- ingar frá þessum tímum. Var ævinlega komið fram við þau sem jafningja, félaga og vini, og myndaðist vinátta sem entist ævilangt, þar ríkti lífssýn sem þessum börnum var vegvísir á fullorðinsárum. Þórunn var ákaflega vel gerð og vel gefin kona. Jafnaðargeð og áreiðanleiki, alúð, snyrtimennska og festa einkenndi alla hennar framgöngu og viðmót. Það að vera öðrum óháð, - fyrirhyggja í hinu smáa og æðruleysi gagnvart því sem við fáum ekki við ráðið, þar voru hennar dyggðir og viðmið á lífsins vegferð. Og hún uppskar svo sem luin sáði. Allir sem henni kynntust skynjuðu hennar sterku eilífðartrú. Hugur Þórunnar var bundinn Lækjarbotnum og Landsveitinni, þar lifði hún sín farsælustu æviár, - þar var lífsstarfinu skilað í nágrenni góðra og sam- heldinna granna í sveitinni sem hana ól. Árið 1983 hættu þau systkini búskap. Þau höfðu þá fest kaup á húsi að Nestúni 15 á Hellu þar sem þau bjuggu sér hlýlegt heimili. Lór Þórunn fljótlega að starfa á dvalarheimilinu Lundi og gegndi því starfi allt þar til heilsu þraut. Haustið 1999 fluttist hún sjálf að Lundi eftir að hafa fengið heilablóðfall í tvígang rúmum tveimur árum áður, og þar naut hún þeirrar umönnunar sem þar er veitt svo ríku- lega. Þórunn andaðist að kvöldi 1. júní sl. Hún var jarðsungin í Skarðskirkjugarði Sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir Kæru Rangæingar! Stöndum vörð um héraðsritið okkar GOÐASTEIN -197-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.