Goðasteinn - 01.09.2007, Síða 87

Goðasteinn - 01.09.2007, Síða 87
Goðasteinn 2007 Um kvöldið þegar Jón Guðnason var fyrir nokkru kominn að segir hann við einn af skipverjum sínum. „Viltu ekki ganga með mér inn á Eiði, ég er farinn að óttast um hann Jón Brandsson. Þeir sáu hann sigla út sumir sem komu seinna.“ Þegar inn á Eiði kom sáu þeir ekkert til Jóns Brandssonar. Er Jón kom heim um kvöldið, var hann mjög hryggur í bragði og þeir félagar allir. Jón Brandsson fórst þennan dag með allri skipshöfn sinni, 14 manns alls, allt hinir vöskustu menn því að Jón var annálaður formaður og aflamaður. Bæringur var samskipa Gideon undir Sandi og sáu þeir á Gideon Bæring leggja af stað til Eyja um dimmumótin með bunkaðan skut. Ekki sást, þegar skipið fórst en haldið var að það hafi verið komið mitt á milli lands og Eyja. Veður var gott og var talið að varla hefði verið öðru til að dreifa en að skipið hafi verið ofhlaðið. Sagt var að einum af skipverjum Jóns Brandssonar, Páli frá Arnarhóli, hefði verið mjög nauð- ugt að fara aftur. Annar maður, Ólafur Einarsson, Sigurðssonar bónda í miðbæn- um í Hallgeirsey, unglingspiltur, hafði verið veikur og ekki getað róið um morg- uninn. Þegar þeir fóru í seinni róðurinn, héldu honum engin bönd og fór hann upp úr rúminu og drukknaði með þeim. Þegar Jón Guðnason vaknaði morguninn eftir að Jón Brandsson fórst og leit út um gluggann, segir hann: „Jæja, það er þá gott að Jón er kominn.“ Þeir settu báðir upp á helluna fyrir neðan Nýborg og sást þangað út um glugg- ann. Tobías fórst nokkru seinna eða rétt eftir sumarmálin með allri áhöfn. Formaður með hann var Sigurður Þorbjarnarson. Kvöldið áður höfðu þeir komið til lands frá Eyjum og voru eina nótt uppi og ætluðu út í Eyjar aftur því að ekki voru komin lok. Skipið var komið á flot en þá brimaði sjóinn ört og vindur varð þungur á austan. Hættu þeir þá við að fara ti! Eyja og ætluðu að ná landi aftur en fórust í lendingunni. Svo mikið flýttu þeir sér að komast á flot að tveir menn af skips- höfninni urðu eftir og var annar þeirra Jón Þórðarson í Stóru-Hildisey, nú í Reykjavík, 93 ára gamall. En tveir Mýrdælingar sem ætluðu með þeim út í Eyjar fórust og fórust þarna 14 menn. Um páskana var alltaf skotist til lands með glaðning handa fólkinu á landi svo framarlega sem leiði væri. Var það ekki mikið hjá mörgum, skeppa af rúgi og kaffipund og nýr fiskur ef hann var fyrir hendi. En vel var það þegið af bjargar- litlum heimilum. Jón Guðnason var aðeins tvær vertíðir með skipshöfn sína í Nýborg. Eftir það var hann í Birckhúsinu svonefnda á Tanganum og síðast í Garðfjósinu. í Birck- húsinu eða Tangasjóbúðinni eins og það var kallað voru til húsa menn af fleiri skipum en Sigursæli. Uppi á lofti var stór geymur þar sem flestir sváfu. En her- bergi var austur á loftinu. Þar svaf formaðurinn og nokkrir fleiri og bústýran. Menn sváfu í flatsængum og var slegið upp fjölum fyrir framan sem rúmstokk. 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.