Goðasteinn - 01.09.2007, Side 88

Goðasteinn - 01.09.2007, Side 88
Goðasteinn 2007 Allt var þarna óupphitað. Húsið var óþétt og lék vindsúgur í gegnum það. Var þarna æði kalt, þegar tíðarfarið var þannig. Gengið var inn í húsið að austanverðu. Niðri var óþiljaður geymur þar sem geymdar voru tunnur og drasl. Þarna var útieldhús, eins og í Nýborg og var þar jafnframt lýsisbræðsla og stóð austan við sjóbúðina og ekki áfast við hana. Ekki var þetta eldhús betra en hið fyrra, því að það var einnig mjög gisið og rauk sandurinn oft inn á helluna, þegar verið var að baka kökurnar. Einn páskamorguninn fennti þar inn eins og reyndar oft endranær svo að ekki var hægt að taka upp eld og fékk bústýran þá að hita ketilinn inni hjá konu verslunarstjórans á Tanganum, Ragnhildi Þórarinsdóttur. Eínglingar sem sváfu á loftinu í Birckhúsinu, voru hálfmyrkfælnir á kvöldin því að sagt var að þarna væri reimt. Kaupmaður að nafni Jóhann Júlíus Birck sem stofnaði Tangaverslun (Júlíushaab) var danskur að ætt. Jóhann Gunnar Olafsson segir svo frá í Sögur og sagnir að hann hafi verið myllusmiður og hafi komið til íslands á vegum Reykvíkinga til þess að byggja myllur í Þingholtunum. Hann hafi verið einkennilegur og þótt einrænn og margir haldið hann geðbilaðan. I Vest- mannaeyjum hafi hann mest haldið sig í lýsishúsinu. Einhverju sinni var Birck horfinn og með honum fjögurra potta kútur fullur af púðri. Nokkru seinna fundust leifar af Birck vestur með Skönsum sem er að mestu stórgrýtisurð norður af Stóra- Klifi og einhver skuggalegasti staðurinn í Eyjum. Var talið að Birck hefði fyrir- farið sér með þeim hætti að hann hafi sest á púðurkútinn og kveikt í honum. Eftir það þótti oft bera á reimleikum í sjóbúðinni og var talið að Birck kaupmaður væri þar á ferðinni. Heyrðist þar oft umgangur og hávaði þar sem menn áttu ekki von á neinum eða menn heyrðu gengið upp stigann, þegar allir voru komnir upp á kvöldin. Var fótatakið greinilegt og þungt stigið til jarðar og ávallt tvístigið í hverja rim. Stundum áttu þeir sem í sjóbúðinni bjuggu til að heyra gengið á milli rúmanna hjá sér án þess að þeir sæju nokkurn. Aldrei leiddi athugun á þessu í ljós hvernig á hávaða þessum stæði. Ekki urðu skipverjar á Sigursæli varir við neitt óvanalegt þessar fyrstu vertíðir í Birckhúsinu nema í eitt skipti. Allir voru komnir upp og háttaðir. Þá voru slegin þung högg upp í loftið bæði að austan og vestan samtímis. Sumum strákunum brá svo við að þeir breiddu yfir höfuð og bærðu ekki á sér. Enginn fór út til þess að aðgæta þetta og fóru menn að sofa og varð ekki frekar vart við neitt óvanalegt. Það var óskemmtilegt fyrir bústýruna að vera ein eftir í sjóbúðinni, þegar allir voru farnir á sjóinn, oft í hálfdimmu. Aðeins einu sinni varð hún þó verulega skelkuð. Sjómennirnir voru farnir. Hún var óvön að leggja sig eftir að þeir voru rónir en í þetta skipti ætlaði hún að fá sér svolítinn blund. Þá dó á lampanum. Heyrðist henni hún þá heyra eitlhvað og rauk upp og út en erfitt átti hún með að fara út úr herberginu og niður stigann. Hún hljóp sem fætur toguðu austur að Nýborg, var þar lokið upp fyrir henni og var hún þar þangað til fór að birta. 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.