Goðasteinn - 01.09.2007, Side 133

Goðasteinn - 01.09.2007, Side 133
Goðasteinn 2007 þeim traustustu. Óhætt er að segja að Sláturfélagi hafi tekið við þar sem kaup- félagið hætti þótt á öðru sviði sé. En meira þurfti til. Eins og komið hefur fram var svo til engin opinber þjónusta 1960 en á tíma- bilinu frá 1960 til 2006 jókst ölli opinber starfsemi og þar er sveitarfélagið í algjörum sérflokki. 1960 var oddvitinn einni launaði starfsmaður sveitarfélagsins og aðeins í aukavinnu. En árið 2006 voru starfsmenn orðnir 104 og önnur þjón- ustustörf 22. Þetta er ótrúlegt. Reyndar þarf að taka tillit til þess að búið er að sameina alla austur sýsluna í eitt sveitarfélag. En það er aðeins hluti skýring- arinnar á þessari miklu aukningu. Núna starfa sex til sjö manns á skrifstofu sveitarfélagsins, fjórir í áhaldahúsi, einn byggingarfulltrúi. 1960 eru tveir kennarar með skólastjóra, en nú eru 42 kennarar ásamt 20 starfsmönnum í leikskóla og tveimur starfsmönnum í Héraðs- bókasafni. Vissulega hefur skólaárið lengst og börnum fjölgað með því að búið er að sameina skólana í sveitarfélaginu en þrátt fyrir það er um verulega aukningu að ræða. Við sundlaug og íþróttamannvirki starfa fimm manns, við félagsmiðstöðina einn og í félagsþjónustu einn. Árið 1960 var læknirinn einn með alla læknisþjón- ustu í héraðinu og rekur auk þess apótekið. Nú eru læknarnir tveir ásamt einurn hjúkrunarfræðingi, tveir ritarar og einn sjúkraflutningamaður, þrír í heimahjúkrun og 17 starfsmenn á Elliheimilinu Kirkjuhvoli. Á sýsluskrifstofu starfaði sýslu- maður einn ásamt sýsluskrifara, núna eru sex manns á skrifstofunni og sex starfandi lögreglumenn. Bankaþjónusta var engin en nú eru sex manns við störf hjá Landsbanka íslands á Hvolsvelli. Þessi geysilega aukning á allri opinberri og annarri þjónustu er ein af undir- stöðunum að tilveru þessa þéttbýlis er hér hefur myndast. Segja má að öll önnur þjónusta hafi dregist saman. Á vélsmiðju og bílaverkstæðum vinna nú um sjö til átta manns. Ennþá blómstrar byggingarstarfsemi. Verslun er ekki svipur hjá sjón, að stórum hluta er hún farin úr héraði og komin út á Selfoss eða til Reykjavíkur. Þjónusta við sveitirnar er með allt öðrum hætti og miklu minni en áður var enda hefur fólki í sveitum fækkað umtalsvert. Búskapur hefur lagst af á fjölda býla en þau er eftir standa hafa stækkað að sama skapi. Gríðarleg tæknibylting hefur orðið á öllum sviðum er að búskap snýr og afköstin hafa margfaldast. Nýjar atvinnu- greinar hafa fest rætur í sveitunum og er þar umsvifamest ferðaþjónustan sem er rekin á fjölmörgum býlum en hefðbundinn búskapur hefur dregist saman. Fjöl- margir er hafa hætt búskap vegna aldurs eða af öðrum ástæðum, hafa fluttst á Hvolsvöll og þar með stuðlað að fjölgun íbúa á Hvolsvelli. Allir vita um þá miklu spennu er ríkir í þjóðfélaginu. Allir virðast geta allt. Við hér höfum ekki farið varhluta af þessari nriklu uppsveiflu. Aldrei hefur verið byggt jafn mikið af íbúðarhúsnæði eins og nú. Ráðast menn hiklaust í að byggja þó að ekki sé búið að selja fyrirfram. En það hlýtur að vekja ugg að ekkert at- 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.