Goðasteinn - 01.09.2007, Síða 160

Goðasteinn - 01.09.2007, Síða 160
Goðasteinn 2007 (landsynningi, útsynningi) sem eru ríkjandi um allt Suður- og Vesturland en gætir að marki allt norður í Skagafjörð og á Sprengisand og austur á Skriðdal og Aust- firði. Staðsetning í Odda er því mjög vel marktæk fyrir þetta svæði. Oddi liggur á hinu mikla flatlendi Suðurlands en hólarnir í Odda rísa þó vel yfir umhverfi sitt. Það langt er til sjávar að mjög er dregið úr beinum áhrifum hans, eins og særoki o.þ.h. Það langt er og til fjalla að staðbundinna vindstrengja og annars slíks gætir ekki. Þó að fjallahringurinn sé fallegur í Odda, þá er fjarlægð hans svo mikil að hann er næstum því niður undir sjóndeildarhring. Næstum því hálfur sjóndeildar- hringurinn er auk þess til sjávar. Því sér þaðan vítt og breitt um háloft, heima og geima. Hnattstaðan hentar einnig vel norðurljósaathugunum og öðrum geim- athugunum. Þéttbýli með ljósagangi og rafspansáhrifum er ekki í næsta nágrenni en þó það nærri að auðsótt er eftir þjónustu, til ráðstefnuhalds o.s.frv. Rúmlega stundarakstur er til Odda frá Reykjavík. Enginn annar staður á Suður- og Vestur- landi sýnist henta eins vel fyrir svona umhverfisstöð og Oddi. Ekki er þó allt talið um kosti staðsetningarinnar í Odda. Þar við bætist einnig nálægðin við Gunnarsholt. Það er eðlilega svo að ekki er nóg að fylgjast með breytingum á loftslagi og geimhrifum, heldur verður líka að fylgjast með áhrifum þeirra á yfirborð jarðar og lífríkisins þar. Þar er nærtæk samvinna við sérfræðinga Landgræðslunnar í Gunnarsholti en nú er í hyggju að koma þar upp alþjóðlegum Landgræðsluskóla sem hefur verið margítrekað og langþráð markmið Oddafélags- ins. Hafa ber í huga að svona umhverfisstöð og upplýsingar frá henni hafa geysi- lega mikla alþjóðlega þýðingu. ísland liggur sem kunnugt er eins og eins konar flugvélamóðurskip úti í miðju Atlantshafi uppi undir heimskautsbaug. Þar má því með hægu móti gera hinar fjölbreyttustu athuganir á föstu landi sem eru mark- tækar fyrir gríðarstór hafsvæði og hnattstöðusvæði, svæði sem geta haft mikil áhrif á þéttbýlislöndin beggja vegna Norður-Atlantshafs. Einnig gætir áhrifa þeirra á íslandi, þó þannig að staðbundnar sveiflur og dægursveiflur hafa að miklu leyti jafnast út. Heildaráhrifin verða fyrir vikið mun gleggri. Umhverfisstöð í Odda gæti því verið mikilvægt framlag Islendinga í alþjóðlegum umhverfismálum. Hér mætti tíunda margt fleira um ágæti Odda sem staðar fyrir fjölþátta umhverfisstöð með áherslu á loftslags-, hálofta- og geimþætti, ásamt samþættu eftirliti með áhrifum þessarra þátta á yfirborð jarðar af hálfu rannsóknarstöðv- arinnar í Gunnarsholti. Vægi rannsókna hennar mundi aukast að sama skapi. Upp- lýsingar frá svona stöð kæmu okkar eigin þjóð vel, því að hér er um að ræða ríka áhrifaþætti fyrir tilvist okkar og búsetu við mörk hins byggilega heims, á hjara veraldar. Jafnframt hefði svona stöð geysimikla alþjóðlega þýðingu og gæti verið mikilvægt framlag okkar til alþjóðlegra umhverfismála. Það er ósk og von Odda- félagsins að svona stöð megi rísa í Odda fyrir atbeina stjórnvalda og annarra þeirra sem málið varðar og það sem fyrst. 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.