Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Side 8

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Side 8
6 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 Bæjartún 9, heimili Herdísar og Vigfósar. Húsið er teiknað og byggt af Vigfósi árið 1956. Vigfússon var þá líka í hreppsnefndinni sem þá var. Eg talaði við þá báða og menn bitust um að fá verk- ið. Jónas var mjög verklag- inn maður og vildi líka gera verkið á sem bestan hátt fyr- ir bæinn. Akveðið var að slá upp fyrir sökklum á ákveðnum tíma og síðan vildi Jónas láta starfsmenn bæjarins fylla í grunninn og leggja skólplögnina undir eftirliti sínu. Svo að lokum er tekin ákvörðun um það á hreppsnefnd- arfundi að ég skyldi fá verkið. Þetta verk var allt unnið af mikl- um myndarbrag og fengnir fag- menn í hvert verk, t.d. málari frá Akranesi sem hét Jónas Árnason og pípari sem hét Sigurður Egils- son og með þessum mönnum var skemmtilegt að vinna. Það var vel gengið frá öllu. A tímum Braga sveitarstjóra og Hinriks Konráðs- sonar sem var oddviti þá var tekin ákvörðun um byggingu sundlaug- arinnar hér í Ólafsvík og grunnur- inn var grafinn fyrir byggingunni og henni svo lokið þegar H-listinn tók við. Verkið var þá boðið út og ég fékk það og einnig þegar Grunnskólinn var stækkaður til vesturs.“ Rafstöðin byggð Margt fleira var að gera á þessum árum, m.a. bygging rafstöðvarinn- ar ínni í dal. Þá er Vigfús með verkstæði í kjallara gamla Félags- heimilisins. Hann átti þá lítinn hefil sem heflaði 40 cm breidd og hann ásamt sínum starfsmönnum tóku að sér að hefla allt timbrið í húsið. Hefluð var önnur hliðin sem átti að snúa inn því ekki átti að múra bygging- una að utan. AJls var þetta timbur fjórir ,,standardar“ eða um 16 þúsund fet á lengd. Timburstaflinn var allur á bak við hús Óskars Clausen en það stóð á horni Grundarbrautar og Ólafs- brautar. Þar sem mikið verk var að fara með allt timbrið inn í hús fóru þeir með hefilinn út og allt gert úti. Vigfús var ekki með sjálfa smíðina á rafveituhús- inu en svo fór að lokum hann kláraði það þar sem meistarinn sem var með það var látinn í ann- að verk. Fyrsti lærlingurinn hjá Vigúsi var Sigurður Jakob en hann átti heima í Ásgarði en alls hefur hann haft tíu lærlinga. Hinir eru Geir Þorsteinsson í Efstabæ, Stefán Jó- hann Sigurðsson, Smári Lúðvíks- son, Ingibjartur Þórjónsson, Ingi- mar Halldórsson, Sigurður Elin- bergsson, Björn Jónsson á Grund, Hervin, sonur Vigfúsar, og Gissur Jóhannsson. Óska öllum sveitungum mínum og sjómönnum til hamingju með daginn! FISKBÚÐIN HAFRÚN Skipholt 70, Reykjavík Sími: 553 0003 Magnús Sigurðsson SJÓMENN 06 FJÖLSKVLDUR í SNÆFELLSBÆ! TIL HAMINGJU MEf) ÞA6INN ÞÍN VERSLUN VERSLUN í HEIMABVGGÞ VERSLUNIN KASSINN Ólafsbraut 55, sími: 436 1376

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.