Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 8

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 8
6 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 Bæjartún 9, heimili Herdísar og Vigfósar. Húsið er teiknað og byggt af Vigfósi árið 1956. Vigfússon var þá líka í hreppsnefndinni sem þá var. Eg talaði við þá báða og menn bitust um að fá verk- ið. Jónas var mjög verklag- inn maður og vildi líka gera verkið á sem bestan hátt fyr- ir bæinn. Akveðið var að slá upp fyrir sökklum á ákveðnum tíma og síðan vildi Jónas láta starfsmenn bæjarins fylla í grunninn og leggja skólplögnina undir eftirliti sínu. Svo að lokum er tekin ákvörðun um það á hreppsnefnd- arfundi að ég skyldi fá verkið. Þetta verk var allt unnið af mikl- um myndarbrag og fengnir fag- menn í hvert verk, t.d. málari frá Akranesi sem hét Jónas Árnason og pípari sem hét Sigurður Egils- son og með þessum mönnum var skemmtilegt að vinna. Það var vel gengið frá öllu. A tímum Braga sveitarstjóra og Hinriks Konráðs- sonar sem var oddviti þá var tekin ákvörðun um byggingu sundlaug- arinnar hér í Ólafsvík og grunnur- inn var grafinn fyrir byggingunni og henni svo lokið þegar H-listinn tók við. Verkið var þá boðið út og ég fékk það og einnig þegar Grunnskólinn var stækkaður til vesturs.“ Rafstöðin byggð Margt fleira var að gera á þessum árum, m.a. bygging rafstöðvarinn- ar ínni í dal. Þá er Vigfús með verkstæði í kjallara gamla Félags- heimilisins. Hann átti þá lítinn hefil sem heflaði 40 cm breidd og hann ásamt sínum starfsmönnum tóku að sér að hefla allt timbrið í húsið. Hefluð var önnur hliðin sem átti að snúa inn því ekki átti að múra bygging- una að utan. AJls var þetta timbur fjórir ,,standardar“ eða um 16 þúsund fet á lengd. Timburstaflinn var allur á bak við hús Óskars Clausen en það stóð á horni Grundarbrautar og Ólafs- brautar. Þar sem mikið verk var að fara með allt timbrið inn í hús fóru þeir með hefilinn út og allt gert úti. Vigfús var ekki með sjálfa smíðina á rafveituhús- inu en svo fór að lokum hann kláraði það þar sem meistarinn sem var með það var látinn í ann- að verk. Fyrsti lærlingurinn hjá Vigúsi var Sigurður Jakob en hann átti heima í Ásgarði en alls hefur hann haft tíu lærlinga. Hinir eru Geir Þorsteinsson í Efstabæ, Stefán Jó- hann Sigurðsson, Smári Lúðvíks- son, Ingibjartur Þórjónsson, Ingi- mar Halldórsson, Sigurður Elin- bergsson, Björn Jónsson á Grund, Hervin, sonur Vigfúsar, og Gissur Jóhannsson. Óska öllum sveitungum mínum og sjómönnum til hamingju með daginn! FISKBÚÐIN HAFRÚN Skipholt 70, Reykjavík Sími: 553 0003 Magnús Sigurðsson SJÓMENN 06 FJÖLSKVLDUR í SNÆFELLSBÆ! TIL HAMINGJU MEf) ÞA6INN ÞÍN VERSLUN VERSLUN í HEIMABVGGÞ VERSLUNIN KASSINN Ólafsbraut 55, sími: 436 1376
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.