Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 12

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 12
10 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 við lóðabelg og komst þannig til lands. Faðir hans, Pétur, fórst í þessu slysi ásamt tveimur öðrum skipverjum. Fierdís starfaði í verslun þeirra hjóna í mörg ár en vann áður í fiskverkuninni Hróa hf. Hún hefur staðið við hlið Vigfúsar í blíðu og stríðu alla tíð. Vigfús og Herdís eignuðust sex börn og þau eru í aldursröð þessi: Hervin f. 1947, Kristín f. 1949, Vigfús f. 1950, Gunnhildur Linda f. 1954 og búa þau öll í Ólafsvík. Svo er Óðinn Pétur fæddur árið 1953 og býr í Mosfellsbæ og Hlynur fæddur 1963 en hann býr í Reykjavík. Alls eiga Herdís og Vigfús 15 barnabörn og 8 barna- barnabörn. Af þessu sést að mikið hefur verið að gera hjá húsmóður- inni með þennan stóra barnahóp. Auk þess var Vigfús með skrif- stofuaðstöðuna á heimilinu þannig að mikið erill hefur verið í Bæjartúninu við að taka á móti fólíti. Eggert Guömundsson íyrir framan búðarhillurnar í versluninni Vík en hann starfaði þar lengi. Vigfús hefur haft góða heilsu alla tíð og nánast aldrei orðið mis- dægurt en eins og áður sagði verð- ur hann 80 ára á þessu ári. Ekki getur nokkur maður séð það á honum því hann er ennþá að smíða þó hann hafi minnkað það talsvert. Menn sem kynnst hafa Vigfúsi eru allir á einu máli um að hann sé mjög hreinskiptinn og lætur sínar skoðanir óhikað í ljós. Hann hefur líka þá hæfileika að sjá spaugilegu hliðina á hverju máli. Þó að þessu spjalli við Vig- fús sé lokið er margt fleira í lífi hans og starfi sem hefði mátt koma að en hann er líka hógvær og vill ekki vera að flíka öllu. Sjó- mannadagsblaðið vonar að lesend- ur séu einhverju nær um sögu og uppbyggingu Ólafsvíkur eftir þetta viðtal. Þó mikið reyni á sjó- mennina þá þarf líka að vera fólk eins og Vigfús í landi til að allt komi heim og saman. Blaðamað- ur vill að lokum þakka Vigfúsi og Herdísi fyrir skemmtilegar stundir við þetta viðtal og óskar þeim alls hins besta. Skálholt 11 sem Vigfiis teiknaði og smíðaði 1954. Sendum sjómönnum okkar bestu kveðjur á sjómannadaginn ! STEINPRLNT Sandholt 22, Ólafsvík S: 436 1617 ■ Fax: 436 1610
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.