Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Síða 14

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Síða 14
12 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 Níu ára sjómaður I riti sínu Skútuöldinni segir Gils Guðmundsson svo frá: ,,Svo lengi sem land þetta hefur byggt verið, hafa öll rök hnigið til þess, að Islendingar stunduðu far- mennsku og fiskveiðar. Þeir eru afkomendur víkinga, sem sigldu skipum sínum vítt um höf í leit fjár og frægðar. Utþráin var þeim í blóð borin og teyguð með móðurmjólkinni. Æskumaður- inn ólst upp við úthafið. Snemma kynntist hann svip þess í blíðu og stríðu. Hvort sem þar var logn eða stormur. Báðir þess- ir þættir veðurfarsins freistuðu oft unga drengi sem vildu sýna hvað í þeim bjó.“ Þá ritar Gils ennfremur: „Sé nokkurt Iand í veröldinni til þess skapað, að þaðan séu stundaðar fiskveiðar, þá er það ísland.“ Og Gils held- ur áfram: „Vestfirðingar og Breiðfirðingar hafa löngum þótt sjómenn góðir. Þar hefur það verið siður, að hver sá snáði, sem einhver mannræna var í, vandist sjóförum og harðræðum frá blautu barnsbeini. Margir drengir hlökkuðu til þess mest af öllu að komast á sjóinn og fá að spreyta sig við hákarl, þorsk og steinbít. Og þó að gamanið vildi stundum grána, þegar þreyta eða sjóveiki sótti pilta heim, þótti meira en meðalskömm að guggna.“ Svo mörg voru þau orð, en hér á eftir segir einn níu ára gutti frá fyrstu sjóferð sinni eins og hann man hana best. Bjarni Breiðfjörð Sveinbjörns- son, sjómaður í Stykkishólmi og síðast hafnarvörður, rifjar hér upp er hann fór fyrst til sjós er hann var aðeins níu ára gamall. Bjarni er fæddur í Hólminum, Gunnar Hjartarson skráði Bjarni ásamt konu sinni, Önnu Kristjánsdóttur. 20. mars 1916. Það má geta þess hér að svo skemmtilega vill til að hann er fæddur í húsi því sem stóð við Skólastíg er Sigurður Marinó Jóhannsson og Hansína Jóhannesdóttir áttu, þar sem nú Bjarni Sveinbjörnsson um fermingu. Mynd: PSJ stendur Dvalarheimilið og Bjarni býr nú ásamt konu sinni Önnu Kristjánsdóttir. Bjarni er Snæ- fellingur og Breiðfirðingur að ætt og hefur alltaf búið í Stykkis- hólmi. Foreldrar Bjarna voru þau Albína Helga Guðmunds- dóttir frá Brennu á Hellissandi og Sveinbjörn Bjarnason, sjó- maður frá Efri-Langey. Bjarni á eina alsystur á lífi, Rakel sem býr í Reykjavík og eina hálfsystur, Guðrúnu sem býr í Ólafsvík. Að auki átti hann tvö alsystkini, þau Ragnar Breiðfjörð og Ósk sem bæði eru Iátin fyrir nokkrum árum. Fyrsta sjóferðin Bjarni segir svo frá: „Vorið 1925 er ég var nýlega orðinn níu ára gamall þá lofaði faðir minn mér því að hann skyldi leyfa mér að koma með sér til sjós á sumarver- tíð vestur á Firði. Þær munu hafa Os/tum s/ómömuitn oy^ö/s/ttj/t/atn /tttitHHt tí//tatnituf/tt ntetf t/ttaitut / BCRGARPLASThf Sefgarðar 1-3 • 170 Seltjarnarnes • Island Tel.: +354-561 2211 • Fax: +3S4-561 4185 W/MfK Kælivélar ehf. Kœlivélaverkstœði Smiðjuvegi 38, Kópavogi Sítni: 587 4530 ■ GSM: 893 1906
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.