Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 28

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 28
26 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 AHt mugligt mann Þorsteinn Jakobsson er starfs- maður Humals í Rifi. Hann fluttist til Olafsvíkur árið 1992. Hann kom frá Skaga- strönd en þar var hann á afla- skipinu Orvari í 10 ár. Hann er menntaður búfræðingur frá Bændaskólanum á Hólum og árið 1975 útskrifaðist hann sem bifvélavirkjameist- ari frá Iðnskólanum á Akur- eyri og einnig er hann með 1. stig vélstjóra. Þorsteinn hef- ur alltaf haft áhuga á járn- smíði og það fyrsta sem hann smíðaði var heyblásari er hann var á Hólum og sá blás- ari gengur ennþá. Hann var hjá Stemmu á Hornafirði og sá um allt viðhald þar og ný- smíði þegar reknetin voru upp a sitt besta. Þorsteinn Jakobsson við snyrtilínuna sem hann gerði í Þorsteinn hóf störf hjá Fisk- Fiskiðunni Bylgjunni. iðjunni Bylgju í Ólafsvík er hann hluti, færibönd, snyrtilínur og fl. kom vestur og smíðaði þar marga Nú starfar hann hjá Humli eins og áður sagði en það er fisk- réttaverksmiðja í Rifi. Hann sér í Humli um allt viðhald á vinnslulínum fyr- irtækisins eins og annarstað- ar þar sem hann hefur unn- ið. Sjómannadagsblaðið fór með Þorsteini og skoðaði smíði nokkura hluta og komst að því að þetta er listasmíði. I Klumbu er hryggskurðarvél sem er fyrir marningsvél. Þá er í Humli snyrtilína með sex ljósa- borðum og í Bylgjunni er snyrtilína fyrir kola og tindabykkju. Það er enginn spurning að það er mikill fengur fyrir eigendur fyrir- tækja að hafa svona hand- lagna menn í vinnu eins og Þorstein og það er einnig gaman að geta sýnt frá verk- um þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.