Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 57

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 57
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 55 Sjóveikin gerði mér iífið leitt Örn Arnarsson er ungur skip- stjóri á Hellissandi. Hann á fyr- irtækið Hjallasand ehf. sem er eigandi að bát sem heitir Bára SH. Örn er meira en sjómaður því hann er einn höfuðpaurinn í vinsælli danshljómsveit á Hell- issandi sem heitir því skemmti- lega nafni Bít. Örn er giftur Guðríði Sirrý Gunnarsdóttur en hán starfar sem þjónustufulltrúi hjá Landsbanka Islands á Hell- issandi og eiga þau tvö börn, Gunnar Örn sem er 19 ára og Öldu Dís sem er 11 ára. Foreldr- ar Arnar heita Örn Hjörleifsson og Aldís Reynisdóttir en hún er látin. Örn á þrjú systkini, Ásdísi búsetta í Kópavogi, Bjarna bú- settan í Reykjavík og Sigrúnu Hjördísi búsetta í Bessastaða- hreppi. Þar sem nánast allt byggist á útgerð í Snæfellsbæ er ekki úr vegi að spyrja Örn um hans sjómennsku og útgerðar- sögu. „Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á öllum störfum tengdum sjónum. Ég var ungur að árum þegar ég fór fyrsta róðurinn. Þá var róið frá Hellnum á nýlegri 3 tonna trillu sem pabbi hafði látið smíða fyrir sig. Þetta var svo sem engin frægðarför því fljótlega fór að bera á lasleika hjá unga háset- anum og hef ég sjálfsagt ekki orð- ið til mikils gagns þann daginn. Atti bölvuð sjóveikin eftir að gera mér lífið leitt næstu árin. Arið 1978 fluttum við til Hellissands en pabbi hafði verið ráðinn sem skipstjóri á Tjaldi SH 270 sem Kristján Guðmunsson gerði út. Fyrsta plássið sem ég fékk var á Tjaldinum. Það var vorið sem ég fermdist. Við byrjuðum á netum, það var sáratregt í netin svo að það var skipt yfir á handfæri og saltað um borð. Þetta var skemmtilegt nema að því leyti ég þurfti að fara til prestsins einu Formennskan byrjar Ég fór í Stýrimannaskólann 1988 í Reykjavík og kláraði þar fyrsta bekkinn. Þá voru líka í skólarium Bjarni bróðir, Friðþjófur Sævars- son, Óli Olsen og Tryggvi Þráins- son. Þeir voru allir í öðrum bekk. Þetta var ágætis tími. Þegar maður var búinn í skólanum á daginn var farið niður á höfn að skoða bát- ana. Það var í einni slíkri ferð að Fjölskyldan samankomin í stofunni. Gunnar Örn, Sirrý, Örn og Alda Dís. sinni í viku. Þá var brugðið á það ráð að húkka far með einhverri trillu sem var á leið í land. Næstu tvö vorin var ég á sjó, fyrst á Tjaldinum með pabba svo á Hamri SH 224. Árið 1983 byrj- aði ég á sjó með föður mínum á 12 tonna bát sem hann hafði fest kaup á. Fékk sá bátur nafnið Bára SH 27. ég sá að það var kominn bátur sem ég kannaðist ekki við. Mér leist strax vel á fleytuna og elcki minnkaði áhuginn þegar ég frétti að hann væri til sölu. Eftir að hafa rætt við foreldra mína og bróður var boitinn komin af stað. Gengið var frá kaupum á fjórðu Bárunni í febrúar árið 1989. Þetta var 37 tonna eikarbátur Verslun - veitingar - bensín - olíuvörur Smur- dekkja- og vélaviðgerðir Opið frá 900-2300 - Veriðvelkomin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.