Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 65

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 65
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 63 ar æfingar sem við erum að fást við í tímum en þó er bókinn veigamikill þáttur í náminu. Það má segja að það hafi nú verið mjög skemmtilegt yfir höfuð að fást við þetta nám. Þó er margt í þessu námi sem er orðið frekar þreytt að mínu mati, þ.e. tækja- búnaðurinn og margt sem nýtist manni aldrei. Við vorum þrír að vestan sem byrjuðum á sama tíma í vélskól- anum, ásamt mér voru það Sævar Freyr Rúnarsson og Gunnar Helgi Baldursson en fyrir voru þeir Mímir Brynjarsson og Atli Már Gunnars í skólanum. Þeir ætl- uðu ekki að taka meira en annað stig sem þeir og gerðu. En ég skráði mig strax á 4. stig. Það sem var sérstaklega gott var að manni var svo vel tekið og það var aldrei skortur á félögum. Þó að strák- arnir að vestan hafi verið þarna þá héldum við ekki bara hópinn heldur var þetta bara einn stór hópur af félögum sem fylgdust með hverjum öðrum og hjálpuð- ust að. Góðir atvinnumöguleikar Miklir möguleikar eru fyrir hendi fyrir þá sem hafa farið í þetta nám. Þeir sem hafa klárað 4. stig geta nánast valið úr verkefnum því það virðist vera skortur t.d á vélstjórum. Góðir möguleikar eru á að komast í virkjanir. Það eru líka vélstjórar hjá mörgum stór- fyrirtækjum eins og frystihúsum, orkufyrirtækjum, matvælafyrir- tækjum og hjá fyrirtækjum í mat- vælaiðnaðinum. Þannig að það má segja að tækifærin séu næg og það þarf bara að nýta sér þau því að þeir sem hafa réttindi eða menntun eru vel mótteknir af samfélaginu og það virðist vera þannig að allsstaðar þurfi mennt- un til að komast í einhverjar stjórnunarstöður. Einnig vantar mig ekki nema 11 einingar til að ljúka rafvirkjanum og get ég klárað það á einni önn í kvöld- skóla sem er mjög gott. Ég kemst beint inn í tækniskólann án þess að fara í inntaksnám einnig í tæknideildir í Háskólanum og þeir sem hafa lokið vélfræðinámi og vélfræði í Háskólanum eru mjög eftirsóttir í vinnu vegna mikilla réttinda og fyrir að hafa komist þetta langt í námi. Þetta er gott nám fyrir þá sem hafa áhuga. Eg vil hvetja alla sem hafa áhuga á náminu að kynna sér það á www.velskoli.is. Þetta er ein- stakt nám sem er bæði fyrir konur og karla því að með mér í skólan- um var stelpa að norðan og hún var síður en svo einhver eftirbátur strákanna. Munið svo að mennt- un er máttur í þessu samfélagi og hvet ég alla til þess að læra. Nám er þrotlaus vinna sem skilar sér síðar. Það er pottþétt og það er enginn of gamall til þess að hefja nám. Ég segi bara stefnið hiklaust að vélstjórnarnámi. Áfram skóli! Ævar Rafn Þrastarsso
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.