Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 80

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Qupperneq 80
78 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 Sævar Snæbjörnsson og Hulda Gunnarsdóttir. slapp en Mýrarhús brann til kaldra kola. Hundurinn sem Ragnar átti brann inni. Hans Bjarni Árnason og Þorbjörg Þórkatla Arnadóttir. Á undan Sigrúnu og Steinþóri áttu þau Hrönn Bergþórsdóttir og Björgvin Ármannsson heima í Kaldalæk en þau búa í Namibíu. Árið 1999 skrifuðu þau skemmti- legt bréf sem birtist í Sjómanna- dagsblaðinu. Þá voru þau Tómas Sigurðsson og Birna Pétursdóttir í hús- inu og fluttu þau inn í mai 1967 og voru til október 1970. í búskapartíð þeirra átti fyrrnefnd- ur Ragnar fjölmarga ketti sem ekki voru allir ánægðir með. Tómas kom að máli við Ragnar og spurði hvort hann væri ekki tilbúinn til að fækka þeim eitt- hvað og tók Ragn- ar fálega í það í fyrstu. Þó kom að því að Ragnar tók sig til og fækk- aði köttunum og Tómas hjálpaði honum við verkið. Ragnar hélt nokkrum köttum eftir og þar á meðal var einn hvítur úrvalskött- ur. Þessi köttur var svo fylgisspak- ur við Ragnar að hann fylgdi hon- um oft til skips en Ragnar átti fley sem hét Sæmundur. Á undan Birnu og Tómasi voru Þorgrímur Benjamínsson og Kristín Kjartansdóttir í Kaldalæk. Þorgrímur og Kristín fluttu þang- að og byrjuðu sinn búskap í maí 1966 og áttu þar heima til janúar 1967. Þau voru þá 17 og 18 ára gömul og fyrsta barn þeirra, Lauf- ey, var 6 mánaða gömul. I skemmtilegri samantekt sem Kristín tók kemur fram að húsið var kolakynt og leiguna greiddu þau með því að setja í það ol- íufyringu og var ket- illinn undir eldhús- gólfinu í litlum kjallara sem í húsinu er. Að sögn Kristín- ar fannst henni sem hún væri komin í litla höll og þótti ánægjulegt að vera út af fyrir sig. Mamma hennar gaf þeim nýtt eldhúsborð og stóla sem þau hjón eiga enn þá. Þor- grímur keypti svefnsófa sem þá var í tísku og hún átti kommóðu, þrjár hansahillur og tvo hæginda- stóla og þetta var allt. Stofan var svefnherbergi á nóttunni og breyttist svo í stofu á daginn. Þau fengu að þvo þvott hjá foreldrum Þorgríms og þar fóru þau líka í bað en foreldrar hans bjuggu þar rétt hjá en ekkert baðherbergi var á Kaldalæk. „Þetta gekk allt sam- an mjög vel og við vorum ánægð með það sem við höfðum og við Ingvi Kristjánsson ólst upp í Kaldalæk. vorum líka svo ástfangin,“ segir Kristín er hún rifjar upp þessa tíma.. Á undan Kristínu og Þorgrími bjuggu í Kaldalæk Ulfar heitinn Kristjónsson og Alda Jóhannes- dóttir og byrjuðu þau sinn búskap þar. Þá var húsið kynt með Sólo eldavél sem var í eldhúsinu og svo var einn ofn í stofunni. í Mýrar- húsi bjuggu þá Fanney Guð- mundsdóttir og Þórarinn Guð- mundsson en þau voru foreldrar Kristínar (Stínu Þór) sem við Lilja Ágústsdóttir og Edilon Kristjánsson. Sjömenn! TiC hamingju með daginn Félag skipstjórnarmanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.