Bókasafnið - mar. 2024, Side 36

Bókasafnið - mar. 2024, Side 36
36 Helgi Sigurbjörnsson komið inn með mikilvæga þekkingu og leiðbeiningar til notenda. Við eigum jú að geta hjálpað fólki við markvissar leitir og hluti af því er að velja leitarorð og forma fyrirspurnir. Þá vekur þessi tækni upp fjölmargar spurningar og áskoranir sem snúa að höfundarétti og hvernig skuli vísa til heimilda eða hvernig mögulegt sé að nýta þessa tækni. Fræðsla um það gæti vel lent á okkar könnu. Þörfin fyrir að leiðbeina fólki í þekkingarleit mun aðeins aukast á næstu árum, sérstaklega í ljósi þess að spjallmenni munu verða notuð til að semja falsfréttir og falsa vísindaniðurstöður. Það er aðkallandi verkefni að aðgreina slíkt efni frá því sem sannara reynist. Við þurfum að kynna okkur tæknina, tileinka okkur hana, þekkja styrkleika hennar og veikleika og geta sagt til um hvenær er viðeigandi að nýta hana og hvenær ekki. Að því sögðu mun gervigreindin afhjúpa jólasveininn. Heimildir Assistant by scite – Your AI-Powered Research Partner. (e.d.). Scite.Ai. Sótt 11. október 2023, af https://scite.ai ChatGPT. (e.d.). Sótt 11. október 2023, af https://chat.openai.com Emspak, J. (e.d.). How a Machine Learns Prejudice. Scientific American. Sótt 11. október 2023, af https://www.scientificamerican.com/article/how­a­machine­learns­prejudice/ Goodwin, D. (2023, 25.maí). TikTok tests AI chatbot for search and discovery. Search Engine Land. https://searchengineland.com/tiktok­tako­ai­chatbot­search­427584 Kaden Cooke (Leikstjóri). (2021, 21.desember). Alexa just ruined Christmas for all of us. https://www.youtube.com/watch?v=Eq9­xCW4Snw Night Cafe. (e.d.). NightCafe Creator. Sótt 11. október 2023, af https://creator.nightcafe. studio/studio Stable Diffusion. (e.d.). Sótt 11. október 2023, af https://stablediffusionweb.com/G

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.