Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 36

Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 36
36 Helgi Sigurbjörnsson komið inn með mikilvæga þekkingu og leiðbeiningar til notenda. Við eigum jú að geta hjálpað fólki við markvissar leitir og hluti af því er að velja leitarorð og forma fyrirspurnir. Þá vekur þessi tækni upp fjölmargar spurningar og áskoranir sem snúa að höfundarétti og hvernig skuli vísa til heimilda eða hvernig mögulegt sé að nýta þessa tækni. Fræðsla um það gæti vel lent á okkar könnu. Þörfin fyrir að leiðbeina fólki í þekkingarleit mun aðeins aukast á næstu árum, sérstaklega í ljósi þess að spjallmenni munu verða notuð til að semja falsfréttir og falsa vísindaniðurstöður. Það er aðkallandi verkefni að aðgreina slíkt efni frá því sem sannara reynist. Við þurfum að kynna okkur tæknina, tileinka okkur hana, þekkja styrkleika hennar og veikleika og geta sagt til um hvenær er viðeigandi að nýta hana og hvenær ekki. Að því sögðu mun gervigreindin afhjúpa jólasveininn. Heimildir Assistant by scite – Your AI-Powered Research Partner. (e.d.). Scite.Ai. Sótt 11. október 2023, af https://scite.ai ChatGPT. (e.d.). Sótt 11. október 2023, af https://chat.openai.com Emspak, J. (e.d.). How a Machine Learns Prejudice. Scientific American. Sótt 11. október 2023, af https://www.scientificamerican.com/article/how­a­machine­learns­prejudice/ Goodwin, D. (2023, 25.maí). TikTok tests AI chatbot for search and discovery. Search Engine Land. https://searchengineland.com/tiktok­tako­ai­chatbot­search­427584 Kaden Cooke (Leikstjóri). (2021, 21.desember). Alexa just ruined Christmas for all of us. https://www.youtube.com/watch?v=Eq9­xCW4Snw Night Cafe. (e.d.). NightCafe Creator. Sótt 11. október 2023, af https://creator.nightcafe. studio/studio Stable Diffusion. (e.d.). Sótt 11. október 2023, af https://stablediffusionweb.com/G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.