Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 50

Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 50
50 Gunnhildur Kristín Björnsdóttir | Minning : Arndís Sigríður Árnadóttir Grunnur að nútíma bókasafnsþjónustu hér á landi, var lagður eftir miðja síðustu öld þegar sérmenntuðum bókasafnsfræðingum tók að fjölga og frumkvöðlar hófu með elju og dugnaði að breyta bókasöfnum í lifandi þekkingarmiðstöðvar. Þessir bókasafnsfræðingar urðu fyrirmyndir okkar sem á eftir komu og ein þeirra var Arndís Sigríður Árnadóttir. Arndís S. Árnadóttir var fædd 12. nóvember 1940. Hún varð bráðkvödd í París 8. september síðastliðinn. Arndís lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1960. Hún stundaði nám í listasögu við Hollins College í Roanoke í Viginíu í Bandaríkjunum 1960­1961. Hún flutti síðan aftur til Bandaríkjanna og bjó þar á árunum 1964­1974. Hún lauk þá prófi í innanhússhönnun við Maryland Institute College of Art 1972 og sótti auk þess námskeið í ýmsum listgreinum við Towson University. Eftir að heim til Íslands kom lauk Arndís BA­prófi í bókasafns­ og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands 1980 og síðar MA­prófi í hönnunarsögu frá De Montfort University í Leices­ ter í Bretlandi 1997. Árið 2011 varði Arndís doktorsritgerðina Nútímaheimilið í mótun: fagurbætur, funksjónalismi og norræn áhrif á íslenska hönnun 1900-1970, í sagnfræði við Háskóla Íslands og fjallar ritgerðin um þær breytingar sem urðu á híbýlaháttum Íslendinga á þessu tímabili. Ritverk þetta sem var algjört brautryðjendaverk, er mikilvægt framlag til Arndís Sigríður Árnadóttir 1940 - 2023 Mynd 1: arndís við doktorsvÖrnina í HátíðarsaL Hí 19. ágúst 2011. LJósMynd: kristinn ingvarsson Minning Höfundur: Gunnhildur Kristín Björnsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.