Ný menntamál - 01.06.1986, Qupperneq 4

Ný menntamál - 01.06.1986, Qupperneq 4
NÁMSGAGNASTOFNUN - KENNSLUMIÐSTÖÐ DAGSKRÁ UM KENNSLU OG NÁM Á UNGLINGASTIGI haldin í Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar dagana 25. - 28. ágúst 1986 Mánudagur 25. ágúst-ld. 9.30- 16.00 Avarp: AsgeirGuðmundsson námsgagnastjóri Miðvikudagur 27. ágúst - kl. 13.00 - 17.30 ERUM VIÐ Á RÉTTRI LEIÐ? A. ER SKÓLINN ÞROSKANDI VINNUSTAÐUR FYRIR NEMENDUR OG KENNARA? LEITAÐ SVARA VIÐ ÁGENGUM SPURNINGUM ERINDI - UMRÆÐUR - HÓPVINNA B. Unglingurinn-skólinn-samfélagið Umsjón: Erla Kristjánsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir C. Kennarinn - skólinn - samfélagið Umsjón: Erla Kristjánsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Þriðjudagur 26. ágúst - kl. 9.30 -17.00 ER SKÓLINN FYRIR NEMENDUR EÐA NEM- ENDUR FYRIR SKÓLANN? A. ,,Að þreyja Þorrann og Góuna" UMRÆÐUR OG ERINDI UM HVERNIG REYNT ER AÐ KOMA TIL MÓTS VIÐ NEMENDUR Á UNGLINGASTIGI. Umsjón: ElínG. Ólafsdóttirog Sólveig Ásgrímsdóttir B. Dæmi úr skólum 1. Starf í Fellaskóla (Sigríður Einarsdóttir) 2. Fomám í Réttarholtsskóla (Gunnar Ásgeirs- son) 3. Varmahlíðarskóli í Skagafirði (Páll Dagbjarts- son) 4. Skóli Unglingaheimilis rikisins (Guðlaug Teitsdóttir) 5. Fellaskóli 6. Hagaskóli (Bjöm Jónsson) Allirvelkomnir meðan húsrúm leyfir. A. Hugleiðingar um nám og kennslu á unglinga- stigi Umsjón: Lars Andersen og Guðrún Geirsdóttir B. KL. 15.00 Pallborðsumræður: Inngangsorð: Wolfgang Edelstein Þátttakendur auk frummælenda skólastjóramir: Ólafur Óskarsson Gunnlaugur Sigurðsson ÓlafurH. Jóhannsson Guðbjartur Hannesson Stjómandi umræðna: SvanhildurKaaber Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fimmtudagur 28. ágúst - kl. 9.00 Stutt námskeið KYNFRÆÐSLA FJALLAÐ VERÐUR UM KENNSLUAÐFERÐIR OG STÖÐU KENNARANS. Umsjón: Anna Björg Aradóttir, María Guðmunds- dóttir, Marta Ólafsdóttir, ÞorvaldurÖm Ámason. Námskeiðið verður haldið í Kennaraháskóla ís- lands NÁMS- OG STARFSFRÆÐSLA FARIÐ VERÐUR f KENNSLUAÐFERÐIR OG SKIPULAG ÁSAMT DÆMUM ÚT STARFINU. Umsjón: Kristín Norland og Guðrún Þórsdóttir Námskeiðið verður haldið í Kennaraháskóla ís- lands NÁMSGAGNAGERÐ í MÓÐURMÁLI FJALLAÐ VERÐUR UM HVERNIG AUKA MEGI ÁHUGA UNGLINGA Á ÍSLENSKRI TUNGU OG MENNINGU. UMRÆÐUR - VERKEFNAGERÐ Umsjón: Guðni Olgeirsson Verður haldið í Kennslumiðstöð Námsgagnastofn- unar Vinsamlegast skráið ykkur á námskeiðin um kyn- fræðslu og náms- og starfsfræðslu hjá Kennslu- miðstöð Námsgagnastofnunar í síma 28088 fyrir 20. Að dagskránni standa: Námsgagnastofnun, skólaþróunardeild menntamálaráðuneytisins, Kennaraháskóli Islands, Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis, Kennarasamband Islands.

x

Ný menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.