Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Blaðsíða 78
80
Tafla 2. Aðhvarfsgreining fyrir áhrif læknisfræðilegra skýringa á neikvæð viðhorf
(hefðbundna fordóma, neikvæðar tilfinningar, félagslega fjarlægð og ógn)
Skýringar: a Línulegt aðhvarf (ordinary least squares regression). Óstaðlaðar hallatölur eru
birtar í töflu. b Raðbreytuaðhvarf (ordered logit regression). Hlutföll líkindatalna (odds ratios)
eru birt í töflu.
* p < 0,05; ** p < 0,01 (tvíhliðapróf)
Eins og áður höfum við reiknað forspárlíkindi (e. predicted probabilities) til að útskýra betur
niðurstöður úr líkani 4, en það líkan metur tengsl læknisfræðilegra skýringa við þá hugmynd
að einstaklingur í persónulýsingu sé hættulegur öðrum. Til að gefa skýra mynd af mynstrinu
einblínum við hér aðeins á þá svarendur sem fengu lýsingu á einstaklingi með
þunglyndiseinkenni (svipaðar niðurstöður fást fyrir svarendur sem fengu geðklofalýsinguna).
Bandaríkin Ísland Þýskaland
Líkan 1 a
Hefðbundir fordómar
Geðsjúkdómur 0,46** 0,46** 0,15
Sjúkdómur í heila 0,14* 0,15 0,56**
Genetískt vandamál -0,11 0,05 0,04
Líkan 2 a
Neikvæðar tilfinningar
Geðsjúkdómur 0,36** 0,23** 0,16*
Sjúkdómur í heila 0,08 0,16* 0,37**
Genetískt vandamál -0,03 0,10 -0,01
Líkan 3 a
Félagsleg fjarlægð
Geðsjúkdómur 0,81** 0,80** 0,54**
Sjúkdómur í heila 0,08 0,39* 0,89**
Genetískt vandamál -0,32* -0,24 -0,08
Líkan 4b
Ógn
Geðsjúkdómur 1,60** 1,38** 1,33**
Sjúkdómur í heila 1,23* 1,38** 1,78**
Genetískt vandamál 1,10 1,01 1,00