Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Síða 13
15
Guðmundur Ævar Oddsson
Tafla 2 Huglæg stéttarstaða eftir efnahagsstétt og stéttarvísum (einstaklings- og heimilistekj-
um og menntun)
Skýringar: (1) Í þessari töflu er notast við þriggja stétta líkan. Svarendur er völdu yfirstétt eru kóðaðir í
efri millistétt og þeir sem völdu undirstétt eru kóðaðir í verkalýðsstétt. (2) Marktækni: *p < 0,05, **p
< 0,01, ***p < 0,001, (3) Taflan sýnir prósentutölur, að tölunum í fjöldadálkinum undanskildum. (4)
Tekjur eru í íslenskum krónum.
Tafla 4 sýnir að hlutfallslega fleiri Íslendingar velja millistéttirnar tvær en í nokkru öðru landi
af þeim 49 þar sem þessi spurning var lögð fyrir í Alþjóðlegu lífsgildakönnuninni, að Sviss
(85%) og Indónesíu (81%) frátöldum (World Values Survey, 2005b).
Efri millistétt Neðri millistétt Verkalýðsstétt Marktækni
(X2)
Fjöldi
Efnahagsstétt *** 540
Þjónustustétt 49,5 44,1 6,4 204
Millistétt 29,8 51,8 18,4 255
Verkalýðsstétt 21,0 35,8 43,2 81
Einstaklingstekjur *** 620
≥ 600.001 68,1 25,5 6,4 47
450.001 – 600.000 55,6 38,9 5,6 72
300.001 – 450.000 34,1 51,4 21,2 138
150.001 – 300.000 27,2 51,6 21,2 217
≤ 150.000 32,9 41,8 25,3 146
Heimilistekjur *** 620
≥1.000.001 66,7 31,4 2,0 51
750.001 – 1.000.000 57,1 37,4 5,5 91
500.001 – 750.000 40,1 48,6 11,3 142
250.001 – 500.000 21,5 54,0 24,5 200
≤ 250.000 29,4 41,9 28,7 136
Menntun *** 614
Háskólamenntun 55,4 41,1 3,6 168
Framhaldsskóla-
menntun
35,7 53,2 11,1 252
Skyldumenntun 21,1 41,2 37,6 194
Samtals 36,5 45,8 17,7 620