Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Blaðsíða 86

Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Blaðsíða 86
 88 Um höfunda Sigrún Ólafsdóttir (sigrun@bu.edu) lauk Ph.D. prófi í félagsfræði frá Indiana háskóla árið 2007, M.A. prófi í félagsfræði frá Indiana háskóla árið 2002 og B.A. prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Hún starfar nú sem lektor við Boston háskóla. Helstu rannsóknar- svið Sigrúnar eru heilsufélagsfræði, geðheilsufélagsfræði, stjórnmálafélagsfræði og saman- burðarrannsóknir. Jón Gunnar Bernburg (bernburg@hi.is) lauk Ph.D. prófi í félagsfræði frá háskóla New York ríkis árið 2002 og BA prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands árið 1996. Hann er nú prófessor í félagsfræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Helstu rannsóknarsvið Jóns Gunnars eru félagsleg lagskipting, frávik og afbrot og unglingsárin. VIÐAUKI 1 Persónulýsing: Þunglyndi [Jón/Anna/Somsag/Jantra] er [íslenskur/íslensk/tælensk/tælenskur], [karlmaður/kona]. Undanfarnar vikur hefur [NAFN] verið mjög niðurdregin/n. Hann/hún vaknar dapur/döpur og með íþyngjandi tilfinningu sem fylgir honum/henni allan daginn. Hann/hún hefur ekki lengur ánægju af því sem áður gladdi hann/hana. Í raun er ekkert sem færir honum/henni ánægju. Jafnvel þegar ánægjulegir atburðir gerast virðist það ekki gleðja [NAFN]. Meira að segja smávægilegustu verkefni eru honum/henni erfið. Hann/hún á erfitt með að einbeita sér. Hann/ hún er orkulaus og getur ekki gert hluti sem hann/hún er vanur/vön að gera. Jafnvel þótt [NAFN] sé þreyttur/þreytt á hann/hún erfitt með að sofa á næturnar. [NAFN] finnst hann/hún vera einskis verður/verð, á erfitt með að koma einhverju í verk og hann/hún er með samviskubit. Fjölskylda [NAFN] hefur tekið eftir því að hann/hún hefur litla matarlyst og hefur lést. Hann/hún hefur fjarlægst þau og vill ekki ræða málin. Persónulýsing: Geðklofi [Jón/Anna/Somsag/Jantra] er [íslenskur/íslensk/tælensk/tælenskur], [karlmaður/kona]. Lífið gekk sinn vanagang hjá [NAFN] þar til fyrir ári síðan. En þá tóku hlutirnir að breytast. Honum/henni fannst fólk vera á móti sér og baktala hann/hana. [NAFN] var sannfærð/ur um að verið væri að njósna um hann/hana og að fólk heyrði hvað hann/hún hugsaði. [NAFN] missti löngun til þess að fara í vinnuna og vera með fjölskyldunni og lokaði sig af heima hjá sér og endaði á því að vera mjög mikið einn/ein heima hjá sér. [NAFN] varð svo upptekin af hugsunum sínum að hann/hún sleppti úr máltíðum og hætti að baða sig reglulega. Á nóttunni, þegar annað fólk svaf, gekk hann/hún um gólf heima hjá sér. [NAFN] heyrði raddir þó enginn annar væri nálægur. Raddirnar sögðu honum/henni hvað hann/hún ætti að gera og hugsa. Þetta ástand hefur nú varað í sex mánuði. Persónulýsing C: Astmi (samanburðarhópur) [Jón/Anna/Somsag/Jantra] er [íslenskur/íslensk/tælensk/tælenskur], [karlmaður/kona]. [NAFN] hefur lengi átt við öndunarerfiðleika að stríða. [NAFN] fær oft hóstakast á næturnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.