Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Page 13

Íslenska þjóðfélagið - 01.05.2010, Page 13
 15 Guðmundur Ævar Oddsson Tafla 2 Huglæg stéttarstaða eftir efnahagsstétt og stéttarvísum (einstaklings- og heimilistekj- um og menntun) Skýringar: (1) Í þessari töflu er notast við þriggja stétta líkan. Svarendur er völdu yfirstétt eru kóðaðir í efri millistétt og þeir sem völdu undirstétt eru kóðaðir í verkalýðsstétt. (2) Marktækni: *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001, (3) Taflan sýnir prósentutölur, að tölunum í fjöldadálkinum undanskildum. (4) Tekjur eru í íslenskum krónum. Tafla 4 sýnir að hlutfallslega fleiri Íslendingar velja millistéttirnar tvær en í nokkru öðru landi af þeim 49 þar sem þessi spurning var lögð fyrir í Alþjóðlegu lífsgildakönnuninni, að Sviss (85%) og Indónesíu (81%) frátöldum (World Values Survey, 2005b). Efri millistétt Neðri millistétt Verkalýðsstétt Marktækni (X2) Fjöldi Efnahagsstétt *** 540 Þjónustustétt 49,5 44,1 6,4 204 Millistétt 29,8 51,8 18,4 255 Verkalýðsstétt 21,0 35,8 43,2 81 Einstaklingstekjur *** 620 ≥ 600.001 68,1 25,5 6,4 47 450.001 – 600.000 55,6 38,9 5,6 72 300.001 – 450.000 34,1 51,4 21,2 138 150.001 – 300.000 27,2 51,6 21,2 217 ≤ 150.000 32,9 41,8 25,3 146 Heimilistekjur *** 620 ≥1.000.001 66,7 31,4 2,0 51 750.001 – 1.000.000 57,1 37,4 5,5 91 500.001 – 750.000 40,1 48,6 11,3 142 250.001 – 500.000 21,5 54,0 24,5 200 ≤ 250.000 29,4 41,9 28,7 136 Menntun *** 614 Háskólamenntun 55,4 41,1 3,6 168 Framhaldsskóla- menntun 35,7 53,2 11,1 252 Skyldumenntun 21,1 41,2 37,6 194 Samtals 36,5 45,8 17,7 620

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.