Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 4
 k. ¥estmannaeyj ar:- Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins sam- þykktur einróma Vestraannaeyjum. Á fulltrúaráðsfundi sjálfstæð- isfélaganna í Vestmannaeyjum sunnudaginn 23. mars var fram- boðslisti Sjáifstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi endanlega ákveðinn. Var tillaga kjörnefnd- ar um skipan listans samþykkt einróma. Prófkjör fór fram í febrúar, sem um 1600 manns Lík finnst í Friðarhöfn LÍK Jóns Kristinssonar, stýri- manns af Helgu II RE, fannst í Friðarhöfn í Vestmannaeyjum sl. föstudag. Jón heitinn sást siðast á lífí kl. 1.30 aðfaramótt miðvikudagsins 12. febrúar sl. við Helgu II þar sem hún lá í höfn í Vestmannaeyjum. Umfangsmikil leit hófst þegar hans var saknað en hún bar ekki árang- ur. Jón Kristinsson var 52 ára gamall, búsettur í Kópavogi. tóku þátt í og voru niðurstöður þess lagðar til grundvallar i meginatriðum við skipan listans. Listinn er þannig skipaður; 1. Sig^urður Einarsson útgerðarmaður. 2. Sigurður Jónsson skrifstofustjóri. 8. Bragi I. Ólafsson umdæmisstjóri. 4. Helga Jónsdóttir húsmóðir. 5. Amar Signrmundsson skrifstofustjóri. 6. óiafur Lárusson kennari. 7. Ómar Garðarsson sjómaður. 8. Unnur Tómasdóttir kennari. 9. Stefán Runólfsson framkvæmdastjóri. 10. Grímur Gislason blaðamaður. 11. Friðþór Guðlaugsson vélvirki. 12. Þórunn Gísladóttir skrifstofumaður. 18. Gísli Ásmundsson verkstjóri. 14. Oktavía Andersen húsmóðir. 16. Hafliði Albertsson verkstjóri. 16. Guðmundur Rúnar Lúðvíksson yfirmatreiðslumaður. 17. Sigurbjörg Axelsdóttir kaupmaður. 18. Sigurgeir ólafsson hafnarstjóri. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú 6 af 9 fulltrúum í bæjarstjóm Vest- mannaeyja. JNNLEN-T Féiagarnir fimm komnir í hús Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellssveit, dúðaöir í hlýjan fatnað og teppi og með kaffiglas. Allir að braggast. Þeir eru frá vinstri: Dagur Benónýsson, Jón Ingi ívars- son, Þorgeir Einarsson, Ellert Eggertsson og Eyþór Eggertsson. Fimm menn í hrakningum á Mosfellsheiði: a Grafnir upp úr snjónum i ískaldir og þjakaðir Björgunarsveitarmenn úr Reykjavík og nágrenni voru kall- aðir út til leitar á Mosfellsheiði í fyrrinótt. Fimm menn höfðu farið á heiðina á sunnudag á tveimur bUum og var farið að óttast um þá þegar þeir skiluðu sér ekki heim á tilsettum tima. Mannlausir bílamir fundust um klukkan 7 í gærmorgun og björg- unarmenn á vélsleðum fundu mennina skammt frá Leirvogs- vatni rétt fyrir klukkan 9. Vorú þeir orðnir kaldir og þrekaðir eftir að hafa látið fyrirberast í snjóskafli alla nóttina. Þeir jöfn- uðu sig þó fljótt. Skoðanakönnun Hagvangs eftir kjarasamningana: 63,7% slyðja ríkisstjórnina Stuðningurinn meiri en samanlagt fylgi stj órnarflokkanna SAMKVÆMT skoðanakönnun Hagvangs í byijun þessa mánaðar hefur stuðningur við ríkisstjómina aukist verulega frá þvi siðasta könnun fyrirtækisins var gerð I desember á siðasta ári. Ef aðeins er tekið tillit til þeirra, sem afstöðu tóku, styðja nú 63,7% kjósenda rikisstjómina, en 36,3% eru andvígir henni. I desember 1985 studdu 49,7% rikisstjórnina, en 36,3% studdu hana ekki. Könnunin var unnin dagana 3. Ríkisstjómin hefur ekki notið til 11. mars sl. og var úrtakið 1.000 jafn mikils stuðnings og nú er manns 18 ára og eldri um land allt. Spurt var: „Styður þú eða styður þú ekki núverandi ríkisstjóm?" Spumingunni svöruðu 785 manns, þar af tóku 659 eða 84% afstöðu. 11,7% þátttakenda neituðu að svara og 4,3% höfðu ekki gert upp hug raunin í skoðanakönnunum Hag- vangs frá því í júlí 1984. Þá kváðust 68,6% styðja stjómina, en 31,4% voru henni andvígir. Stuðningurinn við ríkisstjómina nú er meiri en samanlagt fylgi stjómarflokkanna tveggja í sömu könnun, sem greint frá hér í blaðinu á laugardag, og einnig meiri en fylgi þeirra í síðustu kosningum. í könnuninni fengu þeir samtals 54,5% (Framsóknar- flokkur 15,7% og Sjálfstæðisflokk- ur 38,8%) og í kosningunum 1983 fengu þeir 57,2% (Framsóknar- flokkur 18,5% og Sjálfstæðisflokk- ur38,7%). i mawm' V^MKKirimi 11 **r i í|o Morgunblaðifl/RAX Unniðað viðgerðum á Laugardalslauginni SUNDLAUGUNUM í Laugardal var lokað síðastliðinn mánudag vegna viðgerða. Er þar um að ræða viðgerð á sjálfu laugarker- inu auk þess sem unnið er að samtenginum á vatnslögnum frá gömlu byggingunni yfir í þá nýju. Einnig er unnið að hreinsun á stúkunni. Áætlað er að þessum viðgerðum ljúki í aprílbyijun. Kvennaframboðið býður ekki fram á Akureyri í vor: Þörfín ekki eins brennandi og síðast Fylsfi flokkanna í könnunum ogf kosningunum 1988 Júní/ Sept./ Mars Des. júlí Maí Feb. okt. JúU Apr. Úrsl. ’86 ’85 '85 ’85 ’85 ’84 ’84 ’84 kosn. Alþýðub. 18,6 14,6 12,0 12,2 Alþýðufl. 11,9 16,2 16,0 21,3 Akureyri. „Ástæðurnar eru náttúrulega ótalmargar. Upphaflega átti að prófa eitt kjörtímabil og endurmeta stöðuna. Við höfum nú velt fyrir okkur i nokkurn tíma hvort við ættum að bjóða fram aftur, hvort eins mikil þörf væri fyrir það og síðast og hvort við værum tilbúnar til að fara í baráttuna eins og þá,“ sagði Valgerður H. Bjarnadóttir, bæjarfulltrúi kvennaframboðsins á Akureyri, i samtali við Morgun- blaðið, vegna þeirrar ákvörðunar að bjóða ekki fram til bæjarstjórn- arkosninganna i vor. Bandal.jafn. 5,3 4,3 7,7 5,4 Frams.fl. 15,7 13,0 11,0 11,9 Samt.kv.l. 8,9 8,9 9,1 7,4 Sjálfst.fl. 38,8 42,1 43,6 41,2 Fl.mannsins 0,8 1,0 0,6 0,6 10,8 16,1 14,9 9,3 17,3 20,5 7,0 6,4 6,8 11,7 6,0 6,2 6,2 3,7 7,3 9,9 14,6 14,7 17,1 18,5 11,2 8,9 8,1 9,2 5,5 40,4 45,7 48,8 52,1 38,7 1,2 1,5 0,9 1,8 1,0 Valgerður sagði kvennafram- boðskonur hafa komist að þeirri niðurstöðu að þörfín fyrir kvenna- framboð væri ekki jafn brennandi. „Mun fleiri konur hafa komið inn í pólítík síðan þá — segja má að oiöið hafí stökkbreyting í því efni. Eins fínnst okkur viðhorfsbreyting hafa orðið til margra mála með tilkomu kvenna, méðal annars margra okkar hjartans mála.“ Val- gerður sagði að þær konur sem unnið hefðu í bæjarstjórn undan- farin Qögur ár vildu nú beita sér að störfum á öðrum vettvangi, t.d. í Jafnréttishreyfingunni. „Við vilj- um nota orku og tíma til að vinna að víðtækri kvennasamstöðu. Við álítum að við getum betur gert það utan bæjarstjómar. Sameiningar- máttur okkar er meiri þannig." Valgerður bætti því við að hrein- lega væri skortur á konum til að standa í eldKnunni næsta kjörtíma- bil. „Margar sem mest hafa unnið síðustu fjögur ár hafa tekist á hendur ábyrgðarmikil og tímafrek störf í atvinnulífinu og hafa ekki jafn mikinn tíma og áður til að sinna bæjarmálum." Líkfundur á Seltjarnarnesi UM hádegið í gær fannst lík í fjör- unni við Selljöm á Seltjamamesi. Ekki tókst að bera kennsl á líkið í gær, en talið líklegt að það sé af öðrum hvomm manninum af vél- bátnum Sigurði Þórðarsyni GK-91 sem fórst út af Skeijafírði á fímmtudagskvöldið. Fylgi ríkisstjórnarinnar í könnunum Hagvangs Nóv./ Júní/ Sept./ Mars des. júlí Maí Feb. okt. JÚIÍ Apr. ’86 ’85 ’85 ’85 '85 ’84 ’84 '84 Styður 63,7 49,7 57,4 52,5 50,2 54,1 68,6 77,2 Styðurekki 36,3 59,3 42,6 47,5 49,8 45,9 31,4 22,8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.