Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 62
6$) Frá undirritun samningsinfl, frá vinstri: Gunnar-Axel Dahlström sendiherra Svíþjóðar, Niels Dahl sendi- herra Noregs, Matthias Á. Mathiesen utanrfldsráðherra, Anders Huldén sendiherra Finnlands og Hans Djurhuus sendiherra Danmerkur. Fyrir aftan þá standa frá vinstri: Kristinn F. Árnason fulltrúi, Sigrið- ur Snævarr sendiráðunautur, Ólafur Egilsson skrifstofustjóri, Guðmundur Eiríksson þjóðréttarfræðingur og Ingvi S. Ingvarsson ráðuneytisstjóri. Breytingar á Norðurlandaflanmingi: Verksvið iðnþróun- arsjóðsins fært út EINKATÖLVAN EIN SU FULLKOMNASTA A MARKADNUM. Islenskt letur, ínnbyggð/ritvinnsla, basic og samskiptaforrit. Einnig fylgja 14 önnur forrit með vélinni. Innbyggður skjár, tengimöguleiki við flesta prentara, segulband og sem útstoð við PTB 11 og Vax tolvur. Tenaing við auka skja og seguldisk. Fjoldi aukahluta tyrirliggjandi. Til afgreiðslu strax. Verð aðeins kr 19.500 Benco Bolholl 4. Simi 91-84077/21945 - megináhersla á tækni og iðnþróun Á FÖSTUDAGINN var undirrit- ingi frá 1969 um norrænan iðn- aður i Reykjavík samningur um þróunarsjóð fyrir ísland. Samn- breytiiigu á Norðurlandasamn- inginn undirritaðu: Matthias Á. Mathiesen utanríkisráðherra, Hans Djurhuus sendiherra Dan- merkur, Anders Huldén sendi- herra Finnlands, Niels Dahl sendiherra Noregs og Gunnar- Draumamir rætast í Night & Day Sængurfatnaöur í hæsta gæðaflokki Kaupfélögin um ailf land Mikligaröur. Torgiö, Domus og Fatabuöin Axel Dahlström sendiherra Svi- þjóðar. Tilgangur breytinganna er að færa verksvið iðnþróunarsjóðsins út, þannig að sjóðurinn stuðli betur að uppbyggingu atvinnulífs á ís- landi með megináherslu á tækni- og iðnþróun. Gert er ráð fyrir sveigjanlegri lánskjörum en áður og heimilað að taka lán í öðrum gjaldmiðlum en Bandaríkjadollar, en féð skal end- urlánað f sama gjaldmiðli. Lán veitt af eigin fé sjóðsins má veita í öðrum gjaldmiðli, eftir ákvörðun stjómar sjóðsins. Loks eru í breytingunum heimiluð kaup og sala hlutabréfa með vissum takmörkunum sem kveðið verður á um f reglugerð. (Fréttatilkynning) K vikmyndafélagið Óðinn gjaldþrota: Skuldir vegna Atómstöðvar óviðráðanlegar KVIKMYNDAFÉLAGIÐ Óðinn hefur verið auglýst gjaldþrota. Að sögn Þorsteins Jónssonar kvikmyndagerðarmanns, sem er einn af fjórum skráðum eigend- um, fékk félagið ekki risið undir kostnaði af kvikmyndinni Atóm- stöðinni, en kostnaður við hana varum 17 milljónir. Þorsteinn sagði að þrátt fyrir 60 þúsund áhorfendur hefði félagið ekki haft fyrir nema um helmingi af útlögðum kostnaði, skuldimar hafa verið á bankalánum og eru nú að sögn hans orðnar óviðráðan- legar. Framlag úr Kvikmyndasjóði hefur ekki verið nema brot af þessu, myndin kostaði í framleiðslu 13 milljónir en með kvikmyndahúsa- leigu og kynningarkostnaði hækk- aði talan upp í 17 milljónir. Atóm- stöðin var valin til sýninga á kvik- myndahátíðum í 10 löndum m.a. á kvikmyndahátfðina f Cannes, „myndin virðist það alvarleg að hún hefur ekki náð þeirri aðsókn sem við þurftum" sagði Þorsteinn. Þórhallur Sigurðson, Ömólfur Ámason og Jón Ragnarsson vom meðeigendur Þorsteins í kvik- myndafélaginu Óðni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.