Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1986 29 V estur-Þýskaland: Frjálsir demókratar gagnrýna Weinberger Osnabriick, 24. mars. AP. AP/Símamynd Vísindamaður við heilbrigðisstofnunina í Mílanó rannsakar hvort verið geti að rauðvínsflaska innihaldi of mikið metýl alkohól. Metýl alkohól er notað til að auka áfengismagn vins, en má ekki fara yfir tilskilin mörk. Ítalía: Fórnarlömb eitraða vínsins nú orðin sex JÚRGEN Möllemann, háttsettur starfsmaður í vestur-þýska utan- rikisráðuneytinu, gagnrýndi í dag Caspar Weinberger, varnar- málaráðherra Bandarikjanna, fyrir að láta þau orð falla að um geimvarnaáætlunina verði ekki samið. „Afstaða Weinbergers er Atl- antshafsbandalaginu þung byrði," sagði Möllemann, sem er í flokki fijálsra demókrata (FDP), í dag- blaðinu Neue Osnabriicker Zeitung. „Ef Bandaríkjamenn falla ekki frá þeirri afstöðu sinni að ekki verði samið um geimvamaáætlunina í afvopnunarviðræðunum í Genf þá verða það endalok takmörkunar vígbúnaðar," sagði Möllemann. Yfírlýsingar Möllemanns endur- spegla áhyggjur í utanríkisráðu- neytinu, sem heyrir undir Hans- Dietrich Genscher, um áhrif geim- vamaáætlunarinnar á vígbúnaðar- Hamborg, 24. mars. AP. SAKSÓKNARAR í Koblenz og Bonn munu að öllum líkindum Ijúka rannsóknum sínum á þvi hvort Kohl hafi borið ljúgvitni fyrir tveimur þingnefndum án þess að ákæra hann, að þvi er segir-í Hamborgarblaðinu Bild á mánudag. í blaðinu stóð að rannsókninni yrði hætt vegna þess að ekki væru nægjanlegar sannanir fyrir hendi á því hvort kanslarinn hefði sagt ósatt jafnvægið og samskiptin milli Aust- ur- og Vestur-Þýskalands. Martin Bangemann, viðskipta- ráðherra og formaður FDP, flaug til Washington á mánudag til þess að ganga frá samningi um að einka- rekin iðnaðarfyrirtæki taki þátt í geimvamaáætluninni. Helmut Kohl, kanslari, og Wein- berger hittust í síðustu viku í Vest- ur-Þýskalandi og sagði Kohl eftir fundinn að náðst hefði samkomulag um helstu atriði varðandi þáttöku Vestur-Þjóðveija í geimvamaáætl- uninni. Friedhelm Ost, talsmaður stjóm- arinnar í Bonn kveðst búast við að samkomulag um samstarf í geim- vamaáætluninni verði undirritað í þessari viku, en ýmsir Frjálsir demókratar segja að samningurinn sé ekki tilbúinn til undirskriftar. Möllemann hefur krafíst þess að samningurinn verði birtur opinber- um fjárgjafír til flokks síns, Kristi- legraDemókrata. Saksóknarar í Koblenz og Bonn hófu rannsókn á framburði Kohls eftir að Otto Schily, þingmaður Græningja, bar fram kæru á hendur honum. Kohl hefur neitað að hafa gert nokkuð rangt. í Bild sagði að ekki væri útilokað að saksóknarar myndu nú snúa við blaðinu og setja Schiiy undir smásjána „fyrir að bera Kohl röngum sökum". lega þvert á óskir Bandaríkja- manna. FDP leggur áherslu á að samstarfssamningurinn sé fyrst og fremst viðskiptalegs eðlis, en flokk- ur Kohls, Kristilegir demókratar, hamrar á því að hann sé pólitísks og hemaðarlegs eðlis. Veður víða um heim Lœgst Hœst Akureyri +3 él Amsterdam 6 7 rigning Aþena 10 17 skýjað Barcelona 20 skýjað Berlín 2 6 rigning BrQssel 0 8 rigning Chicago 0 15 skýjað Dublin 3 5 rigning Feneyjar 9 þokum. Frankfurt 2 10 rigning Genf 4 8 rigning Helsinki 0 4 snjór Hong Kong 144 16 rigning Jerúsalem 10 15 skýjað Kaupmannah. 3 6 skýjað Las Palmas 19 léttskýjað Lissabon 11 18 heiðskírt London 4 11 rigning LosAngeles 16 30 skýjað Lúxemborg 9 rigning Malaga 24 heiðskírt Matlorca 17 léttskýjað Miami 9 21 skýjað Montreal ±2 6 rigning Moskva + 1 8 skýjað NewYork 1 11 heiðskfrt Osló +2 7 heiðskírt Parfs 5 13 skýjað Peking 1 14 heiðskfrt Reykjavík +1 hálfskýjað Rfó de Janeiro 19 33 skýjað Rómaborg 4 16 heiðskfrt Stokkhólmur 0 3 rigning Sydney 18 26 heiðskírt Tókýó 5 10 skýjað Vfnarborg 4 11 heiðskírt Þórshöfn 5 skýjað Mflanó, 24; mars. AP. FJÖRUTÍU og átta ára gamall maður lést í dag á sjúkrahúsi í Mílanó á Ítalíu eftir að hafa legið meðvitundarlaus þijá daga. Paolo Baruca er sjötti maðurinn, sem bíður bana af neyslu rauðyíns, er innihélt tréspíritus eða metýl alkohól. Metýl aikohól getur valdið blindu meðvitundarleysi og dauða ef þess er neytt í miklu magni. Að minnsta kosti tugur manna liggur á spítala á Norður-Ítalíu með eitrunareinkenni. Lögreglan leitar nú víðar en í héraðinu Piedmont, þar sem fyrstu fómarlömb eitraða vínsins komu fram, að eitmðu víni og segir að verið geti að hinni eitruðu vínteg- und hafí verið blandað við aðrar víntegundir. Nú er verið að rannsaka hvort tveir menn, sem taiið var að hefðu látist af matareitmn fyrr í þessum mánuði, hafí í raun látist af neyslu eitraðs víns. Lögreglan handtók á föstudag Giovanni Ciravegna og son hans, Daniele, fyrir morð. Þeir reka vin- dreifingarfyrirtæki nærri Cuneo í Piedmont. Yfirvöld hafa gert rúmlega fjórt- án þúsund flöskur af rauðvíni frá fyrirtækinu „Odore“ upptækar. V estur-Þýskaland: Lýkur rannsókn á fram- burði Kohls án ákæru? FERMINCARTILBOÐ TECHNICS Já, þaö er stórglæsilegt fermingartilboðið frá Teclmics í ár. Hljómtækjasamstæðan SYSTEM Z-50. Öll annáluðu TECHNICS gæðin á sínum stað og verðið er nú einstakt vegna magninnkaupa og tollalækkana. Nú slær fjölskyldan saman f veglega gjöf, gjöfsemáeftiraðveitavaranlega ^^anægju. CUAPIS BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27155_ FERMINGARTILBOÐ kr. 28.650.- Stgr. Útb. frá kr. 7.000.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.