Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ1986 í DAG er þriðjudagur 25. mars. Einmánuður byrjar, 84. dagur ársins 1986. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 5.58 og síðdegisflóð kl. 18.19. Sólarupprás í Rvík kl. 7.12 og sólarlag kl. 19.58. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 4.46. (Almanak Háskól- ans.) Vinnið ekki jörðinni grand og ekki heldur hafinu né trjánum, þar til er vér höfum sett innsigli á enni þjóna Guðs vors. (Opinb. 7.3.) 6 7 8 9 ÍHBlo 71 ■■i^^ 73 14 ■ 17 Zll- |is 16 LÁKÉTT: — 1 snauða, 5 verkfœrí, 6 eklgumaður, 9 vel, 10 æpi, 11 tveir eins, 12 ambátt, 13 hlífa, 15 belta, 17 ávöxtur. LÓÐRÉTT: - 1 gróft, 2 verks, 3 gubba, 4 Igáninn, 7 bólguæxli, 8 fugl, 12 tala mikið, 14 rödd, 16 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 berg, 5 Jens, 6 stúf, 7 ár, 8 efst, 11 rá, 12 eta, 14 tign, 16 aranna. LÓÐRÉTT: — 1 bísperta, 2 rjúfa, 3 gef, 4 Æsir, 7 átt, 9 fáir, 10 senn, 13 aka, 16 GA. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. í dag, 25. mars, er sextug Björg Jóhannsdóttir frá Steinum undir Eyjafjöllum, Fáfnis- borg 1 í Kópavogi. Þar, á heimili sínu, ætlar hún að taka á móti gestum eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR NORÐANÁTTIN er búin að ná fótfestu á landinu, a.m.k. í bili. Veðurstofan sagði í gærmorgun, að kalt myndi verða í veðri. í fyrri- nótt hafði mest frost á Iág- lendi mælst 6 stig austur á Þingvöllum, á Heiðarbæ, en uppi á hálendinu 9 stiga frost. Hér í Reykjavík mældist 3ja stiga frost. Úrkomulaust var um nótt- ina, en hafði mest orðið norður á Staðarhóli í Að- aldal og mældist 14 millim. eftir nóttina. Snemma í gærmorgun var 30 stiga frost í höfuðstað Græn- lands, Nuuk. Er það harð- asta frost sem þar hefur mælst á þessum vetri. Frost var 25 stig vestur í Frobish- er Bay. Eins stigs hiti var þá í Þrándheimi og Vaasa en 0 stiga hiti í SundsvaU. LÆKNINGA- og sálfræði- stofan hf. heitir hlutafélag, sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, segir í nýlegu Lögbirtingablaði. Tilgangur er eins og nafnið bendir til rekstur lækninga- og sál- fræðiþjónustu. Hlutafé hluta- félagsins er kr. 300.000. Eru einstaklingar sem að því standa. Framkvæmdastjóri hlutafélagsins er Tómas Zo- öga, Viðjugerði 7, sem jafn- framt er stjómarformaður hlutafélagsins. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAG kom Stapa- fell til Reykjavíkurhafnar og fór aftur í ferð samdægurs. I gær kom inn af veiðum til löndunar togarinn Ottó N. Þorláksson. Á ströndina fór Urriðafoss og hafrannsókn- arskipið Dröfn kom úr leið- angri. Þá kom Saga I frá útlöndum um helgina. Herm. Schepers kom af ströndinni. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR KIRKJUHVOLS- PRESTAKALL: Kvöldmál- tíðarguðsþjónusta í Hábæjar- kirkju skírdagskvöld kl. 21.00. Páskaguðsþjónusta í Hábæjarkirkju íd. 8.00 páskadagsmorgun. Morgun- kaffi í kirkjunni eftir messu. KÁLFHOLTSKIRKJA: Páskaguðsþjónusta páskadag kl. 14.00 og í Árbæjarkirkju Bjórfrurnvarpið: annan páskadag kl. 14.00. Auður Eir Viihjálmsdóttir sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta á páskadag kl. 14.00. Sr. Stefán Lárusson. STÓRÓLFSH V OLS- KIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta á páskadag kl. 11.00 f.h. Sr. Stefán Lárusson. KELDNAKIRKJA: Guðs- þjónusta á föstudaginn langa kl. 14.00. Sr. Stefán Lárus- son. FELLSMÚLA- PRESTAKALL: Messað í Gömlum kunningja Hagakirkju í Holtum skírdag kl. 14.00. Altarisganga. Há- tíðarmessa í Marteinstungu- kirkju í Hoicum páskadag kl. 14.00. Jón ísleifsson guð- fræðingur prédikar. Hátíðar- guðsþjónusta verður í Skarðs- kirkju á Landi annan páska- dag kl. 14.00. Jón ísleifsson guðfræðingur predikar. Sóknarprestur. VÍKURPRESTAKALL: Skírdagur: Fermingarguðs- þjónusta í Víkurkirkju kl. 14.00. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Reyniskirkju kl. 14.00. Altarisganga. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Víkurkirkju kl. 11.00 og hátíðarguðsþjónusta í Skeiðflatarkirkju kl. 14.00. Altarisganga. Laugardag fyr- ir páska er kirkjuskólinn í Vík kl. 11. Sóknarprestur. -segir Björn Dagbjartsson Svona góði. Þú ratar þá heim aftur ef illa fer? Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 21. mars til 27. mars, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavflcur Apótsk opíð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgldög- um, en haegt er aö ná aambandi viö laakni á Qöngu- delld Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 slmi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða naer ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laeknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sím- svara 18888. Ónaemisaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellauverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skirteini. Neyöarvakt Tannlæknefál. falanda í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmlstærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91 -28539 - simsvari á öðrum tfmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 18—18 f húsi Krabbameinsfálagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum fsima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qeröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Leugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður. Apótekin opfn 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga W. 10-14. Sunnudaga 11-16. Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes sfmi 611OO. Keflavflp Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandilæknieftirkl. 17. Seffoaa: Setfoas Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RK(, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sfml 23720. MS-fálagiö, Skógarhlfö 8. Opið þriöjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúalnu Opln þriöjud. kl. 20-22, afml 21600. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, 'sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sótfræöileg róögjöf s. 687075. Stuttbytgjuaendingar Útvarpsinsdaglaga til útlanda. Tll Noröurtanda, Bretlands og Maginlandaina: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.45. A 9840 KHz, 31,1 m., ki. 13.00-13.30. A 9076 KHz, 31,0 m., kl. 18.56-18.36/46. A 5080 KHz, 59,3 m., kl. 18.56-19.35. Tll Kenede og Benderfkjanna: 11856 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fal. tfml, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bsmaepftali Hrfngelns: Kl. 13-19 alla daga. Öldruneriæknlngedelld Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og sftlr samkomutagl. - Lendakotsepft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalhin f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulsgi. á laugardögum og ounnudögum kt. 16-18. Hafnarbéölr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeUauvemdaretððln: Kl. 1«tU kl. 19. - Fseö- fngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogehælið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vfflleetaöaepfuli: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - 8t. Jóeofeapftall Hafn.: Alla daga kl. 16-18 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- helmlll i Kópavogi: Heimaóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriækniehóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúelö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúeiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rsffmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbóksssffn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mónudaga -föstudaga kl. 13-16. Háskólabókssaffn: Aöalbýggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóÖminjsssfniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustsssffn fslsnds: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókssafniö Akureyrl og Hérsösskjalsssffn Akur- eyrsr og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgartoóksssfn Reykjavíkun Aöslssfn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mónudaga - fföstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnlg opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þríöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsaffn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mónudsga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérúttán, þinghottsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimsssffn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnlg opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallassffn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústsAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarssfn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmsssfn Bergstaöastræti 74: Opíö kl. 13.30-16, sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustsssfn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eropínn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjsrvalsstsöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bóksssfn Kópsvogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír böm ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum Id. 13.30-18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir ( Reykjavflu Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardaislaug lokuð til 7. aprfl. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug (Moafellsavait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhðll Kaflavfkur or opln mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-16. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opln mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21.Siminner41299. Stmdlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kt. 9- 11.30. 8undlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. B-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. SundUug Sehjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.