Morgunblaðið - 25.03.1986, Side 8

Morgunblaðið - 25.03.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ1986 í DAG er þriðjudagur 25. mars. Einmánuður byrjar, 84. dagur ársins 1986. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 5.58 og síðdegisflóð kl. 18.19. Sólarupprás í Rvík kl. 7.12 og sólarlag kl. 19.58. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 4.46. (Almanak Háskól- ans.) Vinnið ekki jörðinni grand og ekki heldur hafinu né trjánum, þar til er vér höfum sett innsigli á enni þjóna Guðs vors. (Opinb. 7.3.) 6 7 8 9 ÍHBlo 71 ■■i^^ 73 14 ■ 17 Zll- |is 16 LÁKÉTT: — 1 snauða, 5 verkfœrí, 6 eklgumaður, 9 vel, 10 æpi, 11 tveir eins, 12 ambátt, 13 hlífa, 15 belta, 17 ávöxtur. LÓÐRÉTT: - 1 gróft, 2 verks, 3 gubba, 4 Igáninn, 7 bólguæxli, 8 fugl, 12 tala mikið, 14 rödd, 16 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 berg, 5 Jens, 6 stúf, 7 ár, 8 efst, 11 rá, 12 eta, 14 tign, 16 aranna. LÓÐRÉTT: — 1 bísperta, 2 rjúfa, 3 gef, 4 Æsir, 7 átt, 9 fáir, 10 senn, 13 aka, 16 GA. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. í dag, 25. mars, er sextug Björg Jóhannsdóttir frá Steinum undir Eyjafjöllum, Fáfnis- borg 1 í Kópavogi. Þar, á heimili sínu, ætlar hún að taka á móti gestum eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR NORÐANÁTTIN er búin að ná fótfestu á landinu, a.m.k. í bili. Veðurstofan sagði í gærmorgun, að kalt myndi verða í veðri. í fyrri- nótt hafði mest frost á Iág- lendi mælst 6 stig austur á Þingvöllum, á Heiðarbæ, en uppi á hálendinu 9 stiga frost. Hér í Reykjavík mældist 3ja stiga frost. Úrkomulaust var um nótt- ina, en hafði mest orðið norður á Staðarhóli í Að- aldal og mældist 14 millim. eftir nóttina. Snemma í gærmorgun var 30 stiga frost í höfuðstað Græn- lands, Nuuk. Er það harð- asta frost sem þar hefur mælst á þessum vetri. Frost var 25 stig vestur í Frobish- er Bay. Eins stigs hiti var þá í Þrándheimi og Vaasa en 0 stiga hiti í SundsvaU. LÆKNINGA- og sálfræði- stofan hf. heitir hlutafélag, sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, segir í nýlegu Lögbirtingablaði. Tilgangur er eins og nafnið bendir til rekstur lækninga- og sál- fræðiþjónustu. Hlutafé hluta- félagsins er kr. 300.000. Eru einstaklingar sem að því standa. Framkvæmdastjóri hlutafélagsins er Tómas Zo- öga, Viðjugerði 7, sem jafn- framt er stjómarformaður hlutafélagsins. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAG kom Stapa- fell til Reykjavíkurhafnar og fór aftur í ferð samdægurs. I gær kom inn af veiðum til löndunar togarinn Ottó N. Þorláksson. Á ströndina fór Urriðafoss og hafrannsókn- arskipið Dröfn kom úr leið- angri. Þá kom Saga I frá útlöndum um helgina. Herm. Schepers kom af ströndinni. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR KIRKJUHVOLS- PRESTAKALL: Kvöldmál- tíðarguðsþjónusta í Hábæjar- kirkju skírdagskvöld kl. 21.00. Páskaguðsþjónusta í Hábæjarkirkju íd. 8.00 páskadagsmorgun. Morgun- kaffi í kirkjunni eftir messu. KÁLFHOLTSKIRKJA: Páskaguðsþjónusta páskadag kl. 14.00 og í Árbæjarkirkju Bjórfrurnvarpið: annan páskadag kl. 14.00. Auður Eir Viihjálmsdóttir sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta á páskadag kl. 14.00. Sr. Stefán Lárusson. STÓRÓLFSH V OLS- KIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta á páskadag kl. 11.00 f.h. Sr. Stefán Lárusson. KELDNAKIRKJA: Guðs- þjónusta á föstudaginn langa kl. 14.00. Sr. Stefán Lárus- son. FELLSMÚLA- PRESTAKALL: Messað í Gömlum kunningja Hagakirkju í Holtum skírdag kl. 14.00. Altarisganga. Há- tíðarmessa í Marteinstungu- kirkju í Hoicum páskadag kl. 14.00. Jón ísleifsson guð- fræðingur prédikar. Hátíðar- guðsþjónusta verður í Skarðs- kirkju á Landi annan páska- dag kl. 14.00. Jón ísleifsson guðfræðingur predikar. Sóknarprestur. VÍKURPRESTAKALL: Skírdagur: Fermingarguðs- þjónusta í Víkurkirkju kl. 14.00. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Reyniskirkju kl. 14.00. Altarisganga. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Víkurkirkju kl. 11.00 og hátíðarguðsþjónusta í Skeiðflatarkirkju kl. 14.00. Altarisganga. Laugardag fyr- ir páska er kirkjuskólinn í Vík kl. 11. Sóknarprestur. -segir Björn Dagbjartsson Svona góði. Þú ratar þá heim aftur ef illa fer? Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 21. mars til 27. mars, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavflcur Apótsk opíð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgldög- um, en haegt er aö ná aambandi viö laakni á Qöngu- delld Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 slmi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða naer ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laeknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sím- svara 18888. Ónaemisaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellauverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skirteini. Neyöarvakt Tannlæknefál. falanda í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmlstærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91 -28539 - simsvari á öðrum tfmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 18—18 f húsi Krabbameinsfálagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum fsima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qeröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Leugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður. Apótekin opfn 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga W. 10-14. Sunnudaga 11-16. Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes sfmi 611OO. Keflavflp Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandilæknieftirkl. 17. Seffoaa: Setfoas Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RK(, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sfml 23720. MS-fálagiö, Skógarhlfö 8. Opið þriöjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúalnu Opln þriöjud. kl. 20-22, afml 21600. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, 'sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sótfræöileg róögjöf s. 687075. Stuttbytgjuaendingar Útvarpsinsdaglaga til útlanda. Tll Noröurtanda, Bretlands og Maginlandaina: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.45. A 9840 KHz, 31,1 m., ki. 13.00-13.30. A 9076 KHz, 31,0 m., kl. 18.56-18.36/46. A 5080 KHz, 59,3 m., kl. 18.56-19.35. Tll Kenede og Benderfkjanna: 11856 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fal. tfml, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bsmaepftali Hrfngelns: Kl. 13-19 alla daga. Öldruneriæknlngedelld Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og sftlr samkomutagl. - Lendakotsepft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalhin f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulsgi. á laugardögum og ounnudögum kt. 16-18. Hafnarbéölr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeUauvemdaretððln: Kl. 1«tU kl. 19. - Fseö- fngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogehælið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vfflleetaöaepfuli: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - 8t. Jóeofeapftall Hafn.: Alla daga kl. 16-18 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- helmlll i Kópavogi: Heimaóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriækniehóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúelö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúeiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rsffmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbóksssffn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mónudaga -föstudaga kl. 13-16. Háskólabókssaffn: Aöalbýggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóÖminjsssfniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustsssffn fslsnds: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókssafniö Akureyrl og Hérsösskjalsssffn Akur- eyrsr og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgartoóksssfn Reykjavíkun Aöslssfn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mónudaga - fföstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnlg opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þríöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsaffn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö mónudsga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérúttán, þinghottsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimsssffn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnlg opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallassffn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústsAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarssfn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmsssfn Bergstaöastræti 74: Opíö kl. 13.30-16, sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustsssfn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eropínn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjsrvalsstsöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bóksssfn Kópsvogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír böm ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum Id. 13.30-18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir ( Reykjavflu Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardaislaug lokuð til 7. aprfl. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug (Moafellsavait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhðll Kaflavfkur or opln mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-16. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opln mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21.Siminner41299. Stmdlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kt. 9- 11.30. 8undlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. B-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. SundUug Sehjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.