Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1986 „Ronja ræningjadóttir“: Stemmningin minnti á þrjúbíó í gamla daga - sagði Halldór Þorgeirsson „Frumsýningargestir voru mjög- hrifnir," sagði Halldór Þorgeirsson hjá „Hinu Leikhús- inu“, en á vegum þess var kvik- myndin „Ronja ræningjadóttir" sýnd með íslensku tali um helg- ina. Halldór sagði að böm í yngstu aldurshópunum ættu því ekki að venjast að upplifa eitthvað þessu líkt. „Það er ekki sambærilegt að horfa á mynd og skilja allt sem fram fer án þess að þurfa að geta í eyðumar og kunnu þau sannarlega að meta sýninguna. Þau tóku virkan þátt í henni, hlógu á réttum stöðum og PASTEIGnASAIfl VITAITIG II, S. 96020,26065. LAUGARNESVEGUR. Einstakl- ingsíb. 35 fm. Nýjar innr. Góð íb. V. 950 þús. Laus. GAUKSHÓLAR. 2ja herb. íb. Sérþv.h. á hæðinni. V. 1650 þ. KLEIFARSEL. 2ja herb. íb. 75 fm. Suðursvalir. V. 1,8 millj. EYJABAKKI. 2ja herb. íb. 85 fm. Sérþvottah. á hæðinni. V. 1750-1800 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb. íb. 65 fm. Góð íb. V. 1550 þús. NJÁLSGATA. 2ja herb. íb. 50 fm. V. 1,5 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. 60 fm. V. 1,6 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. V. 1650-1700 þús. GRETTISGATA. 3ja herb. íb. 65 fm. V. 1550 þus. HRAUNBÆR. 3ja herb. falleg ib. 90 fm. Sérþvottah. V. 2,2 m. ÁLFTAHÓLAR. 3ja herb. falleg íb, Suðursvalir. Fráb. úts. 30 fm bílsk. V. 2,4 millj. RAUÐARÁRST. 3ja herb. íb. 80 fm. Mikiö endurn. V. 1750 þ. DIGRANESVEGUR. 4ra herb. íb. 120 fm. Suðursvalir. Bílsk,- réttur. V. 2,8 millj. KLEPPSVEGUR. 4ra-5 herb. íb. 120 fm á 7. hæð. Suöursvalir. Fráb. úts.V. 2,5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI. 4ra-5 herb. íb. 130 fm. Fráb. úts. Hentar einnig fyrir skrifst. V. 3,4miljj. ÁLFHÓLSVEGUR. 5 herb. íb. 140 fm. Fallegt úts. V. 3150 þ. FRAMNESVEGUR. 3ja herb. íb. Tilb. u. trév. í nýbyggingu. Uppl. á skrifst. HRÍSATEIGUR. 4ra herb. íb. 85 fm. V. 1850 þús. LEIRUBAKKI. 4ra herb. falleg íb. 100 fm. Suðursv. V. 2450 þ. SUÐURHÓLAR. 4ra-5 herb. íb. 117 fm. Suðursv. V. 2,4 millj. VESTURBERG. 4ra herb. ib. 100 fm. V. 2,3 millj. SUÐURGATA HAFN. 4ra-5 herb. ib. 160 fm. Góður bílsk. FLÚÐASEL. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Bilskýli. V. 2,3-2,4 millj. FLÚÐASEL. 150 fm raðh. Bil- skýli. Makask. á 3ja-4ra herb. íb. V. 3850 þús. KJARRMÓAR GB. 150 fm raðh. 25 fm bílsk. Úts. V. 3850 þ. YRSUFELL. 160 fm raðh. + bílsk. V. 3750 þús. SKRIÐUSTEKKUR. Einbýlish. 280 fm. Innb. bílsk. Fallegur garður. Makaskipti mögul. HÓFGERÐI KOP. Einbýlish. 130 fm. 40 fm bílsk. V. 4,5 millj. Skoðum og verðmetum samdægurs. Fjöldi annarra eigna á skrá ! Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. voru spennt þegar spenna færðist í leikinn. Stemmningin minnti mjög á þrjú-bíó í gamla daga, stappað og æpt,“ sagði Halidór. Kostnaður við að setja íslenskt tal við myndina er rúmar tvær milljónir og sagði Halldór að hann lægi að mestu í filmuvinnslu erlendis og hér á landi. Vinnan hófst fyrir fimm mánuðum og síðustu daga var unnið langt fram á nótt við hljóðblöndun, samræmingu hljóðeffekta og tal, en íslenska er erfitt mál að eiga við því beygingarendingar eru svo lang- ar. „Ef þetta gengur upp þá munum FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónsstigs). sfMAR 26650—27380 2ja herb. Boðagrandi. Stór og góð íbúö á 1. hæð. Sérlóð og stæði í bíl- geymslu. Verð 2 millj. Klapparstígur. 65 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1350 þús. 3ja herb. Melabraut. Stór og góð íbúð á 1. hæð ásamt 40 fm bílsk. Tvennar svalir. Verð 2,9 millj. Búðargerði. Sérstaklega góð ca. 80 fm kj.íb. Kriuhólar. Ca. 90 fm góð íb. á 4. hæð. Verð 1850 þús. Krummahólar. Mjög góð 90 fm ib. á 6. hæð. Bílskýli. Sk. mögul. 4ra-6 herb. „Penthouse“ f Krummahólum. Glæsil. 6 herb. íb. ca. 145 fm á 6. hæö með bílskýli. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 2,9 millj. Lindarhvammur Hfn. 3ja-4ra herb. mjög góð 117 fm íb. á 2. hæð í þríbýlish. Bílsk. Verð 2,5-2,6 millj. Rauðalækur. Ágæt 5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum. Sérinn- gangur. Bílskúrsréttur. Hraunbær. Stórglæsil. ca. 113 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,3 millj. • Hrafnhólar. 115 fm góð íb. á 7. hæð ásamt bílsk. Verð 2,5 millj. Hvassaleiti. Mjög góð 4ra-5 herb. 117 fm endaíb. ásamt bilskúr. Verð 2,6 millj. Grettisgata. Góð íbúð á 1. hæð. Seljabraut. 4ra-5 herb. mjög góð 115 fm ib. á 2. hæð ásamt bíl- skýli. Einkasala. Verð 2,4 millj. Hraunbær. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Verð 2,3 millj. Einbylis- og raðhus Þinghólsbraut. Mjög gott 214 fm einbýli með innb. bilskúr. Ýmsir greiöslu- mögul. í boði. Verð aðeins 4,9 millj. Laugalækur. Stórglæsil. 6 herb. ca. 180 fm endaraðh. Verð3,8 millj. Skeiðarvogur. Raðh. 264 fm. Uppl. áskrifstofu. Næfurás. 250 fm raðhús. Ein- staklega smekklegar innr. og gott skipulag á húsinu. Besta útsýniðíÁsnum. Njálsgata — steinhús. Kj., tvær hæðir og ris. Uppl. á skrifst. Á Suðurnesjum Ódýrar íbúðir í Keflavík og Grindavík. Sumar lausar strax. Einbýlish. á Selfossi, Siglufirði, Sandgerði, Hvammstanga og víðar. Lögm.: Högni Jónsson hdl. NWÉWIIUIIIL ....... við halda þessu áfram, en þá verðum við að fá 25 þúsund áhorfendur," sagði Halldór. „Miðað við erlendar bamamyndir er ekki ólíklegt að það takist." Texti kvikmyndarinnar er í þýðingu Áma Sigurjónssonar. Húseignir Ópals til sölu HÚSEIGNIR sælgætisgerðarinn- ar Ópal í Skipholti 39 eru nú til sölu. Um er að ræða 1.645 fm á þremur hæðum. Ópal mun flytja starfsemi sína að Fosshálsi 27 í sumar. Kaupþingi hf. hefur verið falið að selja húseignir Ópals í Skipholti. Húsin vom byggð í þrennu lagi. Elsta húsið er frá 1950 og annað hús sambyggt hinu eldra var reist 1957. Þriggja hæða bakhús var svo byggt 1975. Ópal er með starfsemi sína í öllu húsnæðinu. Söluverð eignanna er 31 milljón króna. Að sögn Sigurðar Dagbjartsson- ar sölumanns hjá Kaupþingi hefur Skipholtið þótt álitlegur staður hin síðari ár þar sem búið er að skipu- leggja umhverfið. Nýjar byggingar hafa risið þar og em að rísa. Má þar t.d. nefna hús Starfsmannafé- lagsins Sóknar og byggingu Frjáls framtaks. Ópal mun flytja starfsemi sína í húsnæði sem fyrirtækið hefur ný- lega fest kaup á á Fosshálsi 27. Húsið hefur verið afhent og er verið að innrétta til samræmis við þarfir Ópals. Sennilega flytur fyrirtækið starfsemi sínaþangað í júlí nk. C.ARÐUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Þverbrekka. Rúmgóð faileg íb. á jarðhæð (ekki háhýsi). Sér- inng. Laus fljótl. Verð 1,7-1,8 m. Njálsgata. 3ja herb. ný standsett góð íb. á miðhæð. Verð 1800 þ. Ljósheimar. 4ra herb. ca. 110 fm íb. á 2. hæð. Sórinng. Þvottah. í ib. Verð 2,3 millj. Lindarbraut. 120 fm miðhæð í þríb.húsi. Vel staðsett íb. Sér- inng. og -hiti. Þvottaherb. í íb. Útsýni. Hagstæð kjör t.d. hægt að taka 2ja-3ja herb. íb. sem greiðslu. Kambsvegur. Einbýlish. á tveim hæðum með innb. bilsk. i kj. Samtals ca. 320 fm. Hús i góðu standi. Eftirsóttur staður. Gott verð. Einbýlishús. Ca. isofm nýtt fallegt einbýlish. á einni hæð auk ca. 30 fm bilsk. Húsið er, stofur, 4 svefn- herb., hol, eldh., baðherb., gesta wc. þvottah. o.fl. Seljahverfi. Vorum aö fá í einkasölu nýtt glæsilegt hús sem er 2 hæðir og kj. samtals ca. 245 fm á rólegum stað i Seljahverfi. Tvöf. 49 fm bílsk. með kj. Svo til fullgerthús. Smáíbúðarhverfi. Vor- um að fá i sölu gott einbýl- ish. sem er hæö og ris. Samtals 165 fm auk 40 fm bilsk. Ath! Mikið endum. hús á góðum stað. V. 4,7 m. Kári Fanndal Guðbrandason Lovfsa Kristjánadóttir Sæmundur Sœmundsson Bjöm Jónsson hdl. v__________________n!,....................J Krimmarnir þrír, Kristján Árnason (Þórir Bergsson), Magnús Finnsson (Felix Bergsson) og Hrafn Ragnarsson (Már Mixa). Krimmar á kreiki LeiklSst Jóhanna Kristjónsdóttir Veit mamma hvað ég vil? sýnir á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9 Myrkur eftir Frederick Knott. Búningar: Jónína H. Sigurðar- dóttir, Erla Sævarsdóttir. Ljós: Vilhjálmur Hjálmarsson, Dýrleif Bjarnadóttir. Leikmynd og leikstjóri: Pétur Einarsson. Hér er sannarlega á ferðinni leikhús unga fólksins; eftir upp- lýsingum um leikarana í leikskrá að dæma virðist sá elzti vera á 22. aldursári og sá yngsti er aðeins fimmtán ára. Tilurð starfs- ins er einnig rakin lauslega og auðheyrt er að þessir ungu krakk- ar binda vonir við að geta haldið áfram þessari starfsemi. Til að- stoðar hafa þau fengið Pétur Einarsson sem sýnilega hefur reynzt þeim betri en enginn í leik- stjóm og leiðsögn, auk þess sem hann hefur gert prýðisgóða um- gerð um sýninguna. Leikritið hefur verið staðfært og það hefur tekizt prýðilega að mínum dómi, en rétt þó að geta að ég hef ekki séð upprunalegan texta. Að ósekju hefði mátt minnast á hveijir unnu að stað- færslu og þýðingu. Þetta er ósvikinn „þriller", — tveir kónar nýkomnir úr fangelsi eru beittir þvingunum af krimm- anum Hrafiii til að taka þátt í leit að dúkku sem blásaklaus ljós- myndari hefur flutt með sér frá Hollandi. Dúkkan er úttroðin af eiturlyfjum fyrir milljónir og það er bráðnauðsynlegt að ná henni hvað sem það kostar. Annars er ekki rétt að rekja gang leikritsins en fullyrða má að atburðarásin er spennandi en allt fer þó betur en á horfðist um tíma. Þrír krimmar eru leiknir af þeim Má W. Mixa, Felix Bergssyni og Þóri Bergssyni. Már er þeirra harðsoðnastur og nær að gera Hrafn Ragnarsson býsna ógn- vekjandi einkum í lokasenunum og er það vel af sér vikið. Felix Bergsson fer með hlutverk væna krimmans sem er eiginlega góður innst inni eða að minnsta kosti hér og hvar. Ágætur leikur hjá Felix. Þórunn Helgadóttir fer með erfitt hlutverk blindu stúlkunnar Hildar. Hún hefur hreyfingar blindrai- konu ótrúlega vel á valdi sínu og svipbrigði góð, en fram- sögnin hélt ekki alveg alltaf í við hreyfingar. Sólveig Sveinbjöms- dóttir lék telpukomið Maríu og gerði það af ósvikinni tilfinningu fyrir persónunni, og að því er sýndist fyrirhafnarlítið. Vonandi að áhorfendur láti fjöregg þessa skemmtilega leik- húss ganga svo að það haldi lífi. Bensínkaup Péturs Geirssonar af Skeljungi: Sömu kjör og aðrir útsöluaðilar njóta — segir Árni Ólafur Lárusson hjá Skeljungi „ÞETTA eru sömu kjör og allir útsölumenn og dæluhafar njóta. Við drógum bara sölulaunin frá eins og verðlagsreglur gera ráð fyrir,“ sagði Arni Olafur Lárus- son framkvæmdastjóri fjármála- sviðs Olíufélagsins Skeljungs, er hann var spurður hvers vegna Skeljungur eitt oliufélaga hefði svarað útboði Péturs Geirssonar eiganda Botnsskálans á 20.000 lítrum af bensíni. „Við ráðum ekki verðuppbygg- ingunni og er skylt að standa skil á öllum opinberum gjöldum sem á bensínlítrann falla, rétt tæplega 70% af verðinu," sagði Árni Ólafur. „Verðjöfnunarlögin frá síðastliðnu vori binda okkur á þann klafa, að við verðum að fylgja því verði sem verðlagsstjóri setur á hveijum tíma. Við gerðum ekkert annað en það að bjóða Pétri Geirssyni nákvæm- lega sömu kjör og hann hefur haft Ijjj^okkur í fjöldamörg ár svo og allir aðrir útsölumenn og söluaðilar olíufélaganna þannig að þetta er ekkert nýtt og er búið að viðgangast svo lengi sem verðlagsyfirvöld hafa haft afskipti af olíuverði. Að mínu mati breytast þessir viðskiptahættir ekki að óbreyttum lögum,“ sagði Árni Ólafur Lárusson. Aðspurður sagði Ámi, að lögin um olíusölu væru illframkvæman- leg. „í þeim er gert ráð fyrir sam- keppni milli olíufélaganna um verð- uppbyggingu á grundvelli inn- kaupa, en á sama tíma eru olíufé- lögin spyrt saman með ríkissamn- ingum um olíuinnkaup til Islands," sagði Ámi Ólafur að lokum. Villa varð í viðtali Morgunblaðs- ins við Pétur Geirsson á bls. 2 í gær. Þar stóð: . .. tilboðið hljóðaði upp á eina krónu og fjörutíu aura í afslátt" en átti að standa ein króna og fjórir aurar eins og kemur reyndar fram í fjrrirsögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.