Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 34
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ1986 34 Sjálfstæðisfélag Mosfellinga: Vel sóttur aðalfundur og gróska í starfinu Reykjum Mosfellssveit. SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Mosfell- ínga hélt aðalfund sinn þríðju- daginn 1S. mars sl. í Hlégarði. Fundur þessi var mjög vel sóttur enda kosningar framundan og áhugi fyrír þeim mjög mikill. Formaður félagsins setti fund og kvaddi Jón Bjama Þorsteinsson til þess að stýra fundi og bauð gesti fundarins velkomna, þá Sverri, Hermannsson menntamálaráðherra og Vilhjálm Egilsson formann SUS. Aðrir gestir félagsins á fundi þess- um vom þau alþingismennimir Salóme Þorkelsdóttir og Gunnar G. Schram. Þá flutti formaður skýrsiu stjómarinnar og kom þar fram að mikil gróska er í félags- skapnum og mikið starfað. Það sem nú blasir við framundan er að gera hlut sjáifstæðismanna sem mestan við byggðakosningar í vor en fram- boðslistinn hefur verið samþykktur og frágenginn að undangengnu prófkjöri sem heppnaðist mjög vel og var látið gilda við uppröðun. Þá er á döfinni stofnun félags ungra sjálfstæðismanna í Mosfells- sveit. Starfandi var ungra manna félag í Kjósarsýslu en er ekki nægjanlega virkt. Félag sjálfstæð- ismanna í Kjósarsýslu, Þorsteinn Ingólfsson, hefír nú skipst eftir hreppum og tekið á sig aðra mynd. Það kom fram í skýrslu formanns að 56 nýir félagar hafa gengið í sjálfstæðisfélagið og em félags- menn nú orðnir hátt á þriðja hundr- að. Reikningar félagsins sýndu góða útkomu en niðurstöðutölur þeirra vom 176 þúsund krónur. Þá fóm fram kosningar og í aðalstjóm vom kjömir Þórarinn Jónsson formaður, en meðstjóm- endur Ragnheiður Stefensen,_ Jón Zimsen, Jóel Jóelsson, Svala Ama- dóttir, Guðmundur Jónsson, Knútur Óskarsson og varamenn Pétur Fenger og Bima Gunnarsdóttir. Þá var ennfremur kosið í kjördæmis- ráð, fulltrúaráð og ýmis önnur embætti. Að loknum kosningum vom frjálsar umræður og þá tók til máls frú Salóme Þorkelsdóttir alþingis- maður og þakkaði stjóm fýrir góð störf og árangursrík og undir þetta tóku Gunnar Schram og fleiri ræðu- menn. Allmikið var rætt um útgáfu blaðs félagsins og mikill áhugi að halda því úti og ræða þar hrepps- og þjóðmái ásamt fréttum úr hérað- inu. Að þessum fundarstörfum lokn- um ávörpuðu gestimir fundinn og var menntamálaráðherra á undan og kom víða við enda af nógu að taka því ráðherra sá er í meira lagi starfsamur eins og kunnugt er. Er Sverrir hafði lokið máli sínu talaði Vilhjálmur og varð honum tíðrætt um sín eigin samtök, SUS, og rakti hvemig ungu mennimir hefðu hafíð máls á ýmsum góðum málum hér fyrr á árum og mörg þeirra náðst fram. Til þess að koma sínum mál- um áfram þarf vinnu og þrautseigju eins og t.d. er þeir börðust fyrir sölu eigna ríkisins og ýmissa fyrir- tækja þess. Þetta fékk ekki góðan hljómgmnn í fyrstu en nú þykir öllum þetta hið mesta þjóðráð þó með einkennilegum undantekning- um, eins og t.d. með sementsverk- smiðjuna. Að loknum framsöguræðum voru þeir Sverrir og Vilhjálmur spurðir margs og menn fengu greið svör. Mönnum var forvitni á skoðun ráð- herrans um lánasjóð námsmanna. Sverrir svaraði þar öllu greiðlega og gerði mönnum ljósa grein fyrir því að allar svona stofnanir þyrftu skoðunar við og af þeim yrði að sníða vankanta og færa rekstur þeirra til nútímahorfs á hveijum tíma. Hann tók dæmi um breytta þróun er sýndi að fyrir nokkrum árum sóttu fáir í nám til Bandaríkj- anna enda þótti það land mjög dýrt. Þá voru gjaman nokkrir tugir í því landi í greinum sem erfítt var að stunda annars staðar en nú væru líklega miili 6 og 7 hundruð námsmenn í Bandaríkjunum og það kostaði mikið fé. Hann lagði áherslu á að nauðsyn bæri til að skipuleggja nám fólksins og hafa þar hag- kvæmnissjónarmið á oddinum og gæta hagsmuna t.d. lánasjóðs svo hann væri fær um að gegna því veigamikla hlutverki sem honum væri ætlað í íslensku þjóðfélagi. Fundur þessi stóð fram yfír miðnætti og tókst hið besta enda talað hreint út um málin. Formaður Þórarinn Jónsson þakkaði traustið fyrir sig og aðra stjómarmenn og hvatti menn til dáða í störfunum. - J Dregið í happ- drætti Verzlun- arskólanema DREGIÐ hefur veríð í happ- drætti 4. bekkjar Verslunarskóla íslands. Vinningar komu á eftir- talin númer: 3438, 748, 1327, 3974, 3025, 1294, 4046, 1163, 4889, 4893, 249, 1139, 182, 580, 1582, 1019, 5190,3935. (Fréttatilkynning) Peniiiganiarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 57. — 24. mars 1986 Kr. Kr. Toll- EÍB.KJ. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,220 41,340 41,220 SLpnnd 61,995 62,175 60,552 Kan.dollari 29,4% 29,581 28,947 Dönskkr. 4,8842 4^984 5,0316 Norskkr. 5,7719 5,7887 5,9169 Sænakkr. 5,6875 5,7040 5,7546 FLmark 8,0453 8,0687 8,1286 Fr.franki 5,8676 5,8847 6,0323 Belg. franki 0,8822 0,8848 0,9063 Sr.fnutki 21,5304 21^931 21,9688 Holl. gyllini 15,9644 16,0108 16,4321 y-þ.mark 18,0197 18,0721 18,5580 ÍLlíra 0,02650 0,02658 0,02723 Auatnrr.sch. 2,5698 2,5773 2,6410 PorLescudo 0,2766 03774 03823 Sp.peseti 0,2878 03887 0,2936 |ap.yen 0,23154 033221 032850 Irsktpund 54,575 54,734 56,080 SDR(SérsL 47,4295 473684 47,8412 INNLANSVEXTIR: Sparísjóösbœkur Landsbankinn................12,00% Útvegsbankinn.............. 12,00% Búnaðarbankinn............. 12,00% Iðnaðarbankinn............. 13,00% Verzlunarbankinn........... 12,50% Samvinnubankinn............ 12,00% Alþýðubankinn.............. 12,50% Sparisjóðir.... ........... 12,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Búnaðarbankinn.............. 13,00% Iðnaðarbankinn.............. 13,50% Landsbankinn................14,00% Samvinnubankinn............. 13,00% Sparisjóðir................. 13,00% Útvegsbankinn............... 14,50% Verzlunarbankinn............ 14,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 17,00% Búnaðarbankinn.............. 14,00% Iðnaðarbankinn.............. 15,00% Samvinnubankinn............ 17,00% Sparisjóðir..............., 14,00% Útvegsbankinn.............. 15,50% Veizlunarbankinn........... 15,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 18,50% Landsbankinn............... 15,00% Útvegsbankinn.............. 18,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn ........... 3,00% Sparisjóðir..... ...-ít J&a*6air Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,50% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávlsana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar....... 11,00% - hlaupareikningar........ 4,00% Búnaðarbankinn............ 4,00% Iðnaðarbankinn............ 5,00% Landsbankinn.............. 5,00% Samvinnubankinn........... 4,00% Sparisjóðir............... 4,00% Útvegsbankinn............. 5,00% Verzlunarbankinn')......... 5,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn')........... 8-9,00% Alþýöubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggöir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisjjega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin (tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggöur. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB-ián - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 14-17% Iðnaðarbankinn.............. 13,50% Landsbankinn................ 14,00% Sparisjóðir................. 13,00% Samvinnubankinn............. 12,00% Útvegsbankinn............... 14,50% Verzlunarbankinn............ 14,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 17,00% Iðnaðarbankinn.............. 14,00% Landsbankinn................ 15,00% Sparisjóðir................. 14,00% Útvegsbankinn............... 15,50% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn...... ...... 7,00% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn............ 7,50% Sparisjóðir.................. 7,50% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn............. 7,50% Steríingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 11,50% Iðnaðarbankinn...............11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% ............. 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,50% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 4,00% Landsbankinn ....'........... 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 4,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 19,50% Viðskiptavíxlar*) Landsbankinn............... 24,00% Sparisjóðir.................. 24,00% Skuldabréf, almenn................ 20,00% Viðsklptaskuldabréf*) Búnaðarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Sparisióðir.................. 24,50% *) I Útvegsbanka, Iðnaðarbanka, Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al- þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn- arfjarðar, Kópavogs, Reykjavíkur og nágrennis, Vélstjóra og í Keflavík eru viðskiptavíxlar og viðskiptaskuldabréf keypt miðað við ákveðið kaupgengi. Afurða- og rekstrarián í íslenskum krónum........... 19,25% í bandaríkjadollurum....... 9,00% í sterlingspundum............ 13,25% í vestur-þýskum mörkum..... 7,76% ÍSDR.......................... 9,25% Verðtryggð lán miðað við iánskjaravísitölu í allt að 2'/2 ár................. 4% Ienguren2'/2ár.................... 5% Vanskilavextir................... 33% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 ..... 32,00% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að 18,0% - ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af hverri úttekt er reiknaö 1 % gjald. Ef reikningur er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að 18,0% vexti á ári — fara hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er samanburður við ávöxtun þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekiö er út af reikningnum er reiknað 1 % úttektargjald og er það dregið frá áunnum vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fýrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafnvextir eru 19% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan—mars o.s.frv.) sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kas- kókjara með sama hætti og innstæða á Kaskó- reikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. daga- fjölda i innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórðungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna spari- sjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikn- ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aidrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfö reiknast hæm' vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meöhöndluö sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð- tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyföar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður Vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 20%. Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggð- um reikningum og sú hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar og í Keflavík svokallaða toppbók. Þetta er bundinn reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus til útborgunar i einn mánuð á sex mánaða fresti. Vextir eru 19% og eru færðir á höfuð- stól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við ávöxtun sex mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur erverð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 15% á ári. Mánaðarlega eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð viö þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuð- stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tfmabili. Líf eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphaeð er nú 500 þúsund krónur og er lániö visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörieg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvem árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðiid er iánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvem ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn- um. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir mars 1986 er 1428 stig en var 1396 stig fyrir febrúar 1986. Hækkun milli mánaðanna er 2,29%. Miðað erviðvísitöluna 100 ijúní 1979. Byggingavfsitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Naf nvextir m.v. Höfuðatóls Óbundiðfó óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslur kjör kjör tfmabll vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—18,0 1,0 3mán. 2 Útvegsbanki.Ábót: 12-18,81 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) ?—18,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 12,5-15,5 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 12-19,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 14-20,0 1,5 4 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 16,5% 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 19,0 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 3,0 1 mán. 2 Sparisj. Vélstj: 1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 1,0% 20,0 3,0 6mán. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.