Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 42
 i 42 Vínar- og Grikk- landsferðir meðal tilboða hjá Faranda FERÐAÁÆTLUN Ferðaskrif- stofunnar Faranda er komin út. Vínarferð er á sínum stað en að sögn forráðamanna ferðaskrif- stofunnar hefur verið mikil að- sókn í Vínarferðina undanfarin ár. Gestir geta dvalið í Vín og sótt tónlistar- og listaathafnir, en einnig gefst kostur á skoðun- arferðum og boðið er upp á að fara til Ungverjalands í tvo daga. Vínarborgarferðin er frá 21. maí til 5. júní. Meðal annarra ferða er svo 3ja • vikna Grikklandsför í samvinnu við Hellas. félag Grikklandsvina, og er hún undir leiðsögn Sigurðar A. Magnússonar. í þessari ferð verður farið vítt og breitt um Grikkland, út í Krít og fleiri eyjar. í ísraelsferð verður farið 3. nóv- ember. í ferðinni er farið á helztu sögustaði Biblíunnar og tveir dagar eru í boði í baðstrandarbænum Eilat. Einnig verður farið yfir til Egyptlands í sömu ferð. Farandi hefur ákveðið þijár þriggja vikna ferðir Gardavatni á Italíu í sumar, þann 19. júnf, 10. júní og 3. september. Og þá er ætlunin að sækja heim frændur okkur í Færeyjum á Ólafsvöku og í haust verður sérstök ferð á októ- berveisluna í Munchen. Að auki eru fyrirhugaðar ferðir til Austurlanda §ær og Farandi útvegar sólarlanda- ferðir með breskum og dönskum ferðaskrifstofum og einnig sumar- hús áí Suður-Englandi. t t \ V I I ! f í ) ▲ ÞYSKUR KOSTAGRIPUR meö framhjóladrif VOLKSWAGEN JETTA Búnaöur eítir vali: # Dieselvél - 2 geröir. # Bensínvél - 4 gerðir. # Sjálískipting meö íríhjólun. # Handskipting - 4 gíra/5 gíra m.sparnaöargír. V.W. JETTA er allt í senn: # Hefðbundinn heimilisbíll. # Forlátagóöur íerðabíll. # Snaggarlegur sportbíll. # Og íyrsta ílokks fjáríesting. Afistýii, • o.ii. stóricekfcað írákr 416.000 & ~\ Eyjólfur Guðmundsson skrifar frá Noregi: Norðmenn eru miklir ferðalang- ar og sæfarendur Norðmenn eru miklir ferðalangar og ekki bara það að þeir ferðist um allan heim, heldur láta þeir til sín taka erlendis, bæði varðandi hjálp- arstarfsemi í vanþróuðu löndunum, friðargæslustörf í Líbanon, sjúkra- liðastörf o.fl. í Afghanistan og með vísindaleiðöngrum á norðurslóðum og til Suðurheimskautslandsins, svo nokkuð sé nefnt. Hæsta fjall jarðar, Mont Everest, hafa fjallgöngugarpar þeirra jrfír- unnið, en undir yfirborði jarðar hafa froskmenn komist eftir neðan- jarðarám, langt undir jöklinum Svartisen í N-Noregi. Hjálparstarfsemi Norðmanna í vanþróuðu löndunum er margþætt. í löndum Afríku, þar sem langvar- andi þurrkar hafa eyðilagt allan jarðargróða og búfénaður hefur fallið, hafa Norðmenn brugðist vel við, og sent matvæli til þessara landa, og þá sérstaklega til Eþíópíu. Læknar og sjúkraliðar hafa einnig ferðast um landið. Norðmenn við gæslustörf í Líb- anon. í Súdan hefur „Kirkens Nöd- hjelp“ haft fólk síðustu árin, en nú, vegna borgarastyrjaldar í landinu, hefur það verið á stöðugum flutn- ingi um landið. í Kenya hafa norskir verkfræðingar haft yfírstjóm með miklum vegaframkvæmdum. Bæði þar og í hinum löndunum, sem HOLLANDSPISTILL Eggert H. Kjartansson Islenskir garð- yrkjumenn á ferð í Hollandi Samband garðyrkjubænda efndi til hópferðar í samvinnu við Amar- flug á sýningu fyrir garðyrkju- bændur sem haldin var í Hollandi dagana 4.-8. febrúar síðastliðinn. Sýningin náði til nær allra þeirra greina sem garðyrkjubændur stunda og var haldin í grænmetis- og ávaxtamarkaðinum í Blijswijk. Fyrri hluta dags voru vel búin og afkastamikil garðyrkjufyrirtæki heimsótt en síðari hlutann gengið um sýninguna. Á þennan hátt gafst tækifæri til þess að skoða nokkur af þeim tækjum sem voru á sýning- unni í vinnslu. Nokkur fyrirtækj- anna sem voru með bás á sýning- unni höfðu tekið frá tíma til þess að ræða við íslendingana um fram- leiðslu sína og garðyrkju á íslandi. Það helsta sem rætt var um var notkun CO mæla, stýritækja í groð- urhús, frætegundir og raflýsingu. Einnig var litið við hjá framleiðanda plastbakkanna sem verið er að gera í vikurtilraunir hér í hollenskri til- raunastöð. Ræktun steinullar sem hefur mtt sér til rúms á síðustu árum setti mark sitt á þessa sýningu. Nú er svo komið að um 40% allrar græn- metisræktunar í gíoðurverum í Hollandi fer fram á steinull en það er um 1600 ha. Mest er ræktað af tómötum og gúrkum. Ræktun á steinull eykur tómatuppskeruna að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.