Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 31
Japan MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ3UDAGUR 25. MARZ1986 31 Vorið heilsar með norðanbyl Tókýó, 24. mars. AP. TVEIR MENN létust og rúmlega 250 slösuðust þegar farþegalest rann i gser, sunnudag, aftan á aðra kyrrstæða. Stafaði slysið af þvi að vorið heilsaði Japönum með norðanbyl og mikilli snjókomu. Veðrið, sem gekk yfír Japan um helgina, var ekkert venjulegt vor- hret heldur mesta áhlaup sem um getur á þessum árstíma. Talið er að 13 manns alls hafí farist af völdum veðursins þar af tíu sem skolaði útbyrðis af þremur skipum. Um 10 sm djúp mjallarbreiða lá yfír Tókýó í gær, sunnudag, og hefur snjórinn aldrei mælst meiri á þessum tíma, þegar vorið á vera gengið í garð. Jámbrautarslysið vildi þannig til að farþegalest kom inn á jám- brautarstöð en þegar átti að stöðva hana rann hún stjómlaust á ísuðum teinunum og aftan á kyrrstæða lest. Nokkm síðar vom allar lestarferðir stöðvaðar vegna veðursins. Elizabeth Taylor skrifar bók: Að bæta á sig og ná af sér aukakílóum New York, 24. mars. AP. Kvikmyndastjarnan Eliza- beth Taylor, sem háð hefur linnulausa baráttu við aukakíl- óin um árabil - með misjöfnum árangri, segist ætla að skrifa bók um þessa reynslu sína, þ.e. að bæta við sig og ná af sér aukakí lóunum. Bókin á að greina frá „persónu- legri skoðun" leikkonunnar á „afstöðu kvenna til líkamsþyngd- ar og þess að þyngjast og léttast og hver áhrif þessi fyrirbæri hafa á sjálfsímynd og sjálfsmat þeirra,“ sögðu forráðamenn bókaútgáfunnar G.P. Putnams á fundi með blaðamönnum. Elizabeth Taylor kvaðst hafa leitað til Putnams-útgáfunnar, af því að forráðamenn hennar „skilja sálarástandið og tilfínn- ingamar, sem mig langar til að tjá lesendum". #ull&á£>íUur Fægiklútur og hreinsilögur sem fagmenn nota - loksins á almennum markaði! Tvöfaldi skartgripafægiklúturinn • Innn kluturinn hreinsar. • Með ytri klútnum færðu hágljáa á alla skartgripina, jafnt gull sem silfur • Slípiefni í algjöru lágmarki, engin óþægileg iykt, ekkert ryk. Skartgripahreinsilögur fyrir demantsskartgripi og alla skartgripi með steini, svo og gull og platínu, festar,hálsmeno.þ.h. I.eysir upp fitu og óhreinindi og gefur skartgripunum sterkan gljáa. Sem fagmenn mælum við eindregið með þessum vörum sem við höfum margreynt og notað með einstaklega góðum árangri. Fyrsta flokks vara og ixJónusta i 15 ar. #ull $c g>tUur m Laugavegi 35, sími 20620 Verö: 285 FERMINtM BTILBO0 m RX-C4922 - verð kr. 5.885.- RX-C4933 - verð kr. 7.450.- Já, verðin eru ótrúleg og verða ennþá ótrú- legri þegar þið sann- reynið gæði tækjanna. JAPIS BRAUTARHOLT 2 SlMI 27133 ■tti I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.