Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 25
Erró Laufiðfólnarmeðtign ogrotnaríjörðina samlagast moldinni: það kennir okkur að deyja, segir Thoreau enaldreigetumviðdáið meðjafntiginni fullkomnun ogþað. Grein Gunnars B. Kvarans um Erró verður að teljast nokkur nýj- ung í Skími. Nægir að nefna tvær staðhæfíngar bærilega rökstuddar: Frumleg sköpun höfunda er dautt hugtak og: þegar öllu er á botninn hvolft málar hann mynd- efni fjölmiðlanna frá sjónarhorni fjölmiðlanna sjálfra. Gunnar Harðarson er metnaðar- Ingólfur Jónsson frá Prestbakka hátt forfeðranna, þótt sumum kunni að virðast hann hjákátlegur.« Lítið hafa þeir, Strandapósts- menn, gert af því að endurprenta efni sem áður hefur birst á prenti, og því aðeins að þess háttar varði sögu héraðsins eða íbúa þess og sé nú í fárra höndum. Hér er tekinn upp úr Heimskringlu frá árinu 1888 þátturinn Vesturheimsferð frá Islandi í júnímánuði 1888, skráð af Jóni Einarssyni frá Valdasteins- stöðum í Hrútafírði. Þáttur þessi felur í sér raunsæja frásögn af vesturför. Og þar sem þetta var ekki skráð í neinum endurminning- astíl heldur bláköld samtímafrásögn er víst ekki að furða þótt nokkurrar gagnrýni gæti í frásögninni: Jón tekur fram hveiju lofað var og hvað af því stóðst þegar til kastanna kom. Þá er hér kvæðið Vesturferð eft- ir Sæmund Bjömsson frá Klúku, tekið upp úr Lögbergi frá 1902. Kvæðið er allt með þeim málblæ sem tíðkaðist í kveðskap um alda- mót og býsna vel ort. Einnig lýsir það vonum dæmigerðs vesturfara á þeim tíma, landslaginu í nýja landinu eins og það kom Stranda- manni fyrir sjónir; en þó umfram allt góða veðrinu sem Islendingur naut þar allra best; og ekki að furða eftir það samfellda harðindaskeið sem hér hafði geisað undanfarin ár og áratugi og ýtt á eftir ýmsum að reyna fyrir sér á íjarlægari slóð- um. Margt er fleira læsilegt í þessum Strandapósti sem of langt mál yrði upp að telja, laust mál og bundið. Er óhætt að fullyrða að ijölmargt sé varðveitt í árbókum þessum sem ella væri nú gleymt og grafið. Matthías Johannessen fullur greinahöfundur og í ritgerð sinni um íslenska heimspekisögu sannar hann að fleiri íslendingar hafa fengist við heimspeki en samtímahöfundar. Við eigum okkur kannski ekki heimspekihefð, en áhugi á heimspeki hefur lengi verið fyrir hendi. Þótt Skímir sé fremur þunglama- legt rit og stundum næstum því sligandi er lífsmark að fínna á blöðum hans. Ekki skal gleymt hinni gagnlegu Bókmenntaskrá Skímis sem er verk Einars Sigurðssonar. Erlendar bækur: Strákarnir í bekknum Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Eric Segal: The Class Útg. Bantam bækur 1985 Eric Segal varð heimsfrægur fyrir „Love Story“ og þarf ekki að orðlengja um það. Síðan sendi hann frá sér Oliver’s Story og Man, Woman and Child. Allar em þessar bækur að mínum dómi þunnildi og lítið í þær lagt af hálfu höfundar. Sá gmnur var farinn að læðast að manni, að kannski hefði Eric Segal ekkert meira að bjóða. Nú hefur hann á hinn bóginn sent frá sér skáldsögu, sem er afar metnaðarsöm og ekki nóg með að hún sé langbezta bók Segals — sem er í sjálfu sér ekkert sérstakt hrós — hún er bara nokkuð góð. Þó er þetta ekki frumleg saga og ósjálf- rátt datt mér í hug afbragðs bók Jeffrey Archers, „First among Equals", og er ég þó ekki að líkja þeim saman nema hvað efnið er skylt. Fimm ungir piltar em saman í Harvard og nú ætla þeir að hittast á ný á 25 ára útskriftarafmælinu. Þá er augum rennt til baka og rifjað upp hvað gerðist þá og hvað varð síðan um þessa fímm pilta, hvemig lífíð lék þá og hvemig þeir notuðu eða notuðu ekki þau tækifæri sem gáfust hér og hvar á leiðinni. Einn þeirra er orðinn helzti tónlistar- frömuður þjóðarinnar, annar á góðri leið með að verða stjóri sjálfs Harvard, einn hefur náð langt í utanríkisþjónustunni og virðist blasa við að hann gæti jafnvel orðið utanríkisráðherra. Góði og heil- brigði drengurinn, gyðingur að vísu, fór til ísraels og fann sjálfan sig með þrautum og fórst síðan. Allir hafa þeir beðið sína sigra og ósigra hvort sem er í einkalífi eða í störfum sínum. Höfundur leggur misjafnlega mikla alúð við persónusköpun þeirra og sýnir einn- ig mismikinn áhuga á að gera lífi þeirra og starfi skil. Sagan ristir ekki djúpt, en hún er haglega skrifuð og að baki henn- ar liggur augljóslega mikil undir- búningsvinna sem er bara vel af hendi leyst. Bitastæð bók og læsi- leg. Afmælisdagbækur: Afmælisdagar m/málsháttum kr. 625.00 Afmælisdagar m/vísum kr. 625.00 Afmælisdagar m/stjörnuspám kr. 625.00 Afmælisdagar m/stjörnuspám kr. 394.00 Fermingabókin kr. 950.00 Skálda, afmælisdagabók kr. 732.00 Biblfur: Biblía skiv. kr. 1.260.00 Biblía skb. kr. 2.400.00 Nýja testamentið og Sálmarnir kr. 613.00 Nýja testamentið og Sálmarnir kr. 1.156.00 Passíusálmar: Passíusálmar, stórt br. kr. 1.125.00 Passíusálmar kr. 300.00 Passíusálmar kr. 225.00 Sálmabók kr. 350.00 Ordabækur: íslensk — íslensk orðabók kr. 4.000.00 íslensk samheitaorðabók kr. 2.950.00 íslensk — dönsk orðabók kr. 1.988.00 íslensk — ensk orðabók kr. 1.988.00 íslensk — frönsk orðabók kr. 1.988.00 íslensk — norsk orðabók kr. 1.063.00 Dönsk — íslensk orðabók kr. 1.988.00 Ensk — íslensk orðabók kr. 1.988.00 Ensk — íslensk orðabók kr. 9.975.00 Frönsk — íslensk orðabók kr. 1.988.00 Sænsk — íslensk orðabók kr. 1.895.00 Þýsk — íslensk orðabók kr. 1.988.00 Ljód og ritsöfn: Þjóósögur o.fL: ÞjóðsögurJóns Arnasonar 6 bindi kr. 5.850.00 Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar 4 bindi kr. 2.800.00 Þjóðsögur Sig. Nordal 1-3 hv.b. kr. 750.00 íslenskar þjóðsögur og sagnir Sigf. Sigfússon 1-5 kr. 3.893.00 íslensk fornrit, 19 bindi komin rexin, hv. b. kr. 1.000.00 íslendingasögur, fyrra bindi á ný-íslenskú heft. kr. 2.480.00 bal. kr. 2.980.00 skb. kr. 4.480.00 ísland: Svipur lands og þjóðar Hjálmar Bárðarson íslenskt orðatakasafn 2 bindi, hv. bindi íslenskir málshættir Aldirnar 12 bindi, hv. bindi Ferðabók Eggerts og Bjarna 2 bindi í öskju Ferðabók Sveins Pálssonar 2 bindi í öskju Landið þitt 1 -5, hv. bindi Landið þitt — Lykilbók Veraldarsaga, 8 bindi komin hv.b. Þingvellir, Björn Th. Björnsson Gamlar þjóðlífsmyndir kr. 1.874.00 kr. kr. kr. 977.00 875.00 1.888.00 kr. 3.875.00 kr. kr. kr. 3.490.00 2.394.00 2.875.00 kr. 1.188.00 kr. kr. 2.000.00 1.245.00 Myndlistabækur Nútímalistasaga kr. 1.750.00 Listasafn íslands kr. 3.705.00 Halldór Pétursson kr. 950.00 Einar Jónsson, myndh. kr. 2.000.00 Eiríkur Smith kr. 1.250.00 FinnurJónsson kr. 992.00 Jóhann Briem kr. 1.250.00 JóhannesGeir kr. 1.875.00 Bókinum Veginn kr. 375.00 Jóhannes S. Kjarval Spámaðurinn kr. 525.00 í Listasafni íslands kr. 750.00 Þér veitist innsýn kr. 488.00 Muggur kr. 1.500.00 lllgresi Örn Arnarson kr. 1.399.00 Ragnar í Smára kr. 1.250.00 Kvæðasafn og greinar Þorvaldur Skúlason kr. 2.775.00 Steinn Steinarr kr. 1.125.00 Líf og list Leonardos kr. 1.188.00 Kvæðasafn Einars Benediktss. 4bindi, lítiðbr. kr. 3.500.00 Að norðan, Ljóðasafn 4 b. Davíð Stefánss. hvert b. kr. 1.230.00 Ritsafn Bólu-Hjálmars, 3 bindi Rit Tómasar Guðmundssonar kr. 2.525.00 10bindi Sendum í póstkröfu. Útvegum gyllingu. kr. 12.000.00 Líf og list Rembrandts kr. 1.188.00 Líf og list Goya kr. 1.188.00 Líf og list Manets kr. 1.188.00 Líf og list Matisses kr. 1.188.00 Líf og list Duchamps kr. 1.188.00 Líf og list Van Goghs kr. 1.188.00 Byggingarlistasaga kr. 1.325.00 Taktu betri myndir kr. 1.495.00 BÓKAVERZLUN* SIGFUSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18, REYKJAVÍK, SÍMI 18880 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.