Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.03.1986, Blaðsíða 19
ÓSA/SlA MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25- MARZ 1986 19 Þeir sem kjósa frelsi í ferðamálum velja Flug og bíl! Flugleiðir bjóða nú Flug og bíl á 11 stöðum í Evrópu, og í Bandaríkjunum. Flug og bíll er vinsæll ferðamáti, ódýr og þægilegur. Þegar hugur þinn ræður ferðinni, hraðanum og stefnunni spillir ekkert ánægjunni. Þú ert besti fararstjórinn. Það er einfalt að skipuleggja vel heppnað sumarleyfi. Taktu fram landabréfið, veldu þá staði sem þig langar til að heimsækja og sjáðu hvaða áfangastaður okkar hentar þér best. Skoðaðu síðan verðið. Þetta ferðatilboð höfðar örugg- lega til þín! TVÆR VIKUR í FLUG OG BÍL KOSTA FRA: Björgvin.............kr. 19.408 Luxemborg ..........kr. 16.656 Gautaborg............kr. 20.500 Frankfurt ..........kr. 17.826 Glasgow..............kr. 15.845 Salzborg...................kr. 19.238 London...............kr. 17.788 Kaupmannahöfn..............kr. 20.096 París................kr. 23.794 Osló............... kr. 19.408 New York.............kr. 21.010 Stokkhólmur................kr. 22.953 Verð er miðað við PEX flugfargjald, 4 í bíl úr B flokki, í tvær vikur. Athugið að verðið til Salzborgar er miðað við APEX flugfargjald. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. Söluskrifstofan Lækjargötu sími 27477, Hótei Esju sími 685011, Álfabakka 10 sími 79500. Upplýsingasími: 25100 FLUGLEIDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.